Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 2
FORSTÖÐUMENN ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS: Forseti: Jón Sigurðsson, alþíngismaður fsfirðínga, í Kaupmannahöfn- Varaforseti: Halldór Kr. F riðriksson, yfirkennari, alþíngismaður Reykvíkínga.. Nefndarmenn: Egill Svb. Egilsson, alþíngismaður Snæfellínga, í Reykjavík, Jón Guðmundsson, málaflutníngsmaður við landsyfirréttinnr alþíngismaður Vestmanneyinga, í Reykjavík. Stephán Thorarensen, prestur á Kálfatjörn, fulltrúi félagsins- í Gullbríngu sýslu. RIT ÞJOÐVINAFÉLAGSINS, sem verða að fá til kaups hjá fulltrúum félagsins, eða fyrir þeirra tilstilli: 1. „Hið íslenzka Þjóðvinafélag": Skýrsla og þarmeð bráða- birgðalög félagsins 1871. Khöfn 1872. 4 blss. 4to. (Ekki til sölu). 2. Skýrsla og Iög hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73* — Nöfn fulltrúa félagsins (1873) á blss. 20—23. Rvík 1873. 8V0, (útbýtt gefins). 3 Um bráðasóttina í sauðfé á íslandi, og nokkur ráð við henni, samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni Sigurðs- syni, alþíngismanni Isfirðínga. Khöfn 1873. 8vo. Söluverð 35 aurar. 4. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1875, Khöfn. 1874. i2mo. Söluverð 35 aurar. — árið 1876. Khöfn 1875. i2mo. Söluverð 50 aurar. 3. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Fyrsta ár. Khöfn 1874. 8vo. Söluverð 1 króna 35 aurar. — Annað ár. Khöfn 1875. 8vo. 1 króna 35 aurar. — Ritnefnd: Björn Magnússon Ólsen, Jón Sigurðsson, Sigurður L. Jónasson, Kristján Jónsson, Eiríkur Jónsson. 6. Leiðarvfsir til að þekkja og búa til Landbúnaðar verkfæri, eptir Svein Sveinsson, með mörgum uppdráttum. Khöfn 1875. 8vo- Söluverð 1 króna 50 aur. 7. Þjóðvinafélagið hefir fengið til eignar það sem óselt er af Nýjum Félagsritum 1—30. ári, og er söluverð á þeim sem hér segir: 1—3. ár hvert á 1 krónu 20 aura (2. og 3. ár nær útselt). 4—5. ár með myndum Finns Magnússonar og Stepháns- Þórarinssonar, hvort á 1 krónu 35 aur. (4. ár er útselt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.