Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 28
Februar 13. andaðist Jón bóndi Jónsson í Gröf á Höfða- strönd (fæddur 1795). — 14. Konúngleg auglýsing til Islendinga, um hina nýju stjórnarskrá. — s. d. Tilskipun um ábyrgð fyrir eldsvoða á Reykjavíkur kaupstað, o. fl. — 24. og 25. Fundur að Ljósavatni í Suður-Þingeyjar sýslu, rædd yms alþjóðleg málefni. — 26. Konúngs úrskurður ieyfir Gránufélaginu fasta verzlun á Vestdalseyri við Seyðisfjörð í þrjú ár, talin frá þessu nýjári. — 28. Tilskipun um, hvernig úttekin skuli hegningarvinna í hegníngarhúsinu f Reykjavík. — s. d. Tilskipun nm breyting á 307. gr. í hegníngariögun- um (25. Juni 1869). 1 Febr. andaðistSigurðurbóndiJónssoníMöðrudaláFjöllum. rúmlega sextugur að aldri. Þennan mánuð voru sjald- gæf frost á Norðurlandi, lengstum frá 19 til 26 stig. Marts 1. Sjónhverflngar og skuggamyndir sýndar í aGlasgotvc 1 Reykjavfk, til ágóða fyrir sunnudagaskólann. — s. d. drukknuðu tvö hálfvaxin börn bóndans í Hvamm- koti í Kópavogslæk, en þriðja komst af. í Marts. Skiptjón: Skonnorta Guörún, 26 lestir, kaupfar ætlað til hákarlaveiða, fórst á leiðinni frá Kaupmannahöfn til íslands með fjórum mönnum. Skipið rak upp á Hjaltlandi með þremur af mönnunum dauðum, var einn Jóhann Björnsson úr Húnavatns sýslu. — 3.Fundurá AkureyrimeðEyfirðingumumþjóðhátíðarhald. — 7—8. Tombóla í Reykjavfk til ágóða fyrir kvennaskólann. — 13. Jón Árnason bóndi í Stöðlakoti við Reykjavík arfleiðir fiskimannasjóðinn að mestum hlutaeignasinna.um2ooord. — s. d. manntjón af skipi í Vestmannaeyjum í brimi. — 18. andaðist presturinn sira Vigfus Guttormsson að Ási í Fellum (fæddur 1813), á bæjarspítala í Kaupmannahöfn, úr krabbameini í rnunni. — 21. Brann amtstofan á Möðruvöllum í Hörgárdal (Fni- riksgdfa, bygð 1827); einn maður brann inni. — 22. Póstgufuskipið »Díana« kom í fyrstu ferð til Reykja- víkur. — 29. fyrsti aðalfundur Gránufélagsins í Reykjavík. — 31. Fundur á Akureyri til að koma á lífsábyrgðar-félagi fyrir kýr; rædd lög félagsins og samþykkt, m. m. Aprtl 10. Konúngur samþykkir, ,að auglýst verði reiknings- yfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands á reikningsárinu frá 1. April 1872 til 31. Marts 1873. — 13. Boðsbréf frá Willard Fisk, bókaverði við Cornells háskóla í IthakaJ Bandarikjum Norður-Ameríku, til að safna bókagjöfum til Islands í minning þúsund-ára hátíðarinnar. (20)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.