Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 45
GRÍMSBAKKADYSIN. í'rásaga á Dönsku eptir Karl Andersen. Guðmundur Þorláksson íslenzkaði. Myndirnar eptir Otto Bache. rýðisfagurt mátti heita á bæ einum á íslandi, einkuru þegar sólin skein. Bær þessi Iá undir fjalli einu, og var skammt til fjöru; víða gnæfðu þar allháfar klettaborgir upp í loptið, en mest prýði var þóaðtúninu algrænu ntan i fjails- hlíðinni. Þegar þessi saga gjörðist bjó þar maður, sem Grímur hét og var Gríms- son; hafði Grímur liinn eldri fyrstur manna sett nýbýli og komið til túni á þessum eyðistað, og var þá bærinn, svo sem lög gjöra ráð fyrir, kallaðurGríms- bakki. Þeir Grím- arnir höfðu verið heppnir nreð nýbýli sitt, og lánazt vel, því Grírnur hinn ýngri var nú orðinn búhöldur hinn mesti og mátti heita bjarg- vættur sveitarinnar. Enginn maður í allri sveitinni var vinsælli en hann, enginn réði meira en hann í öllum sveitarmálum, og atlra ráða var leitað þángað, sem hann vai. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.