Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 45
GRÍMSBAKKADYSIN. í'rásaga á Dönsku eptir Karl Andersen. Guðmundur Þorláksson íslenzkaði. Myndirnar eptir Otto Bache. rýðisfagurt mátti heita á bæ einum á íslandi, einkuru þegar sólin skein. Bær þessi Iá undir fjalli einu, og var skammt til fjöru; víða gnæfðu þar allháfar klettaborgir upp í loptið, en mest prýði var þóaðtúninu algrænu ntan i fjails- hlíðinni. Þegar þessi saga gjörðist bjó þar maður, sem Grímur hét og var Gríms- son; hafði Grímur liinn eldri fyrstur manna sett nýbýli og komið til túni á þessum eyðistað, og var þá bærinn, svo sem lög gjöra ráð fyrir, kallaðurGríms- bakki. Þeir Grím- arnir höfðu verið heppnir nreð nýbýli sitt, og lánazt vel, því Grírnur hinn ýngri var nú orðinn búhöldur hinn mesti og mátti heita bjarg- vættur sveitarinnar. Enginn maður í allri sveitinni var vinsælli en hann, enginn réði meira en hann í öllum sveitarmálum, og atlra ráða var leitað þángað, sem hann vai. (43)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.