Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 35
níu útskrifaðir, tveir með fyrstu og sjö með annari aðaleink. Aueust ig. kom út fyrsta blað af Stjórnartlðindum fyrir Island (»B«) ( Reykjavík. I’ andaðist sira Sigurður Gíslason, fyrrum prestur að Stað í Steingrímsfirði (fæddur 1801). ?■?: I-’jóðhátfð Alptnesínga o. fl. á Hvaleyri við Hafnar- tförð, með forgaungu verzlunarstjóra Kristjáns Zimsens. Par voru um 500 manns. 23. Konúngur kom aptur til Kaupmannahafnar, hafði komið við á Færeyium í útferð sinni og í Edinaborg á Skotlandi í heimleiðinni. s- d. Konúngleg augiýsing um heimkomu konúngsins og að hann hafi, tekið við stjórninni. s- d. ráðgjafi íslands mála Kkin tekur við dómsmálastjórn Danmerkur jafnframt, sem stjórnarráðsforseti og fjármála- ráðgjafi Fonnesbech hafði hait á hendi meðan Klein var á ferðinni til Islands með konúngi. 3°- Prestvígsla í Reykjavlk, vígðir sex kandidatar frá prestaskólanum. Þjóðhátíðar skemtan í Reykjavík, með forgaungu Iðn- aðarmannafélagsins. ~ 3i- aukafundur Gránufélagsins haldinn á Akureyri. beptember 3.andaðist Jón Arnason (Stöðlakoti viðReykjav(k, bæjarfulltrúi 02 fátækrastjóri, 64 ára. hann stofnaði »Jóns Arnasonar Iegat« handa »Fiskimannasjóðnum«, og iagði þar til mestailt fé sitt (13. Marts). 4- kom til Akureyrar frá Englandi gufuskip St. Patrick til að sækja Vesturfara úr Norðurlandi. fór til Sauðár- króks 7. September með 170 Vesturfara. ~~ 7- andaðist í Reykjavík Sigurður Guðmundsson málari og fornfræðíngur (fæddur 1833). Hann var einn af frumkvöðlum og forstöðumönnum hins fslenzka forngripasafns í Rv(k. upprunninn ( Skagafirði, úr sama héraði og AlbertThor- valdsen (grafinn i5da — ekki 5ta — September). xi. blaðið »V(kverjí« kemur út seinasta sinn (annar ár- gáng. tölubl. 18—19; fyrsta blað 12. Juni 1873). 12. lagði út frá Sauðárkrók gufuskip St. Patrick, með 375 ísíenzka vesturfara til brezku nýlendanna í Norður- amertku (lentu í Qvebek 20. September). 15. aðalfundur hins eyfirzka skipa-ábyrgðarfél. á Akureyri. ~~ s. d. prentsmiðjufundur á Akureyri. 18. kjörfundur fyrir Suðurmúla sýslu í Þíngmúla. kosnir alþfngismenn: Tryggvi Gunnarsson kaupstióri og Einar Gíslason hreppstjóri á Höskuldsstöðum í Breiðdal. 18. blaðið »Isafold* kemur í tyrsta sinn út í Reykjavík; ritstjóri kand. Björn Jónsson. s. d. Augl. fjárhagsstjórnarinnar til ís'ands, til að minna á, að krónureikníngurinn verði innleiddur frá nýjári 1875. [1S76 3] (33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.