Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 61

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 61
3- Handr. Árna Magn. 687. B. í 4to. Hver er sá hinn lági, j er hann er lítill fyrir sér og hefir hann fjóra fætur, tvo lifandi | og tvo dauða n>jög er það kynlegt knapaldr. Á tveim hann stendr, | en hann skal aðra tvo í miHum herða hafa; Kvenna kjöt | er honum á kropp borið, nnnst ei honum þó manns hold 1 maga. Ráðníng gátnanna: !• Mannsæfin. 2. Hugurinn. 3. Fótaskör kvenna. Ráð til að taka ryð af stáli og járni. Ef að ryðbletttirnir eru ekki orðnir of gamlir, þá nægir uo ydda góðan blyant, og nudda ryðblettinn af með honum. Sé blettimir stórir, þá tekur maður digran blýant, og nuddar houum dyggilega yfir blettinn. Ryðbletturinn lætur þá undan og eyðist, og á þeim stað kemur ekki bráðlega ryðblettur aptur. Sé ryðblettirnir gamlir, þá er farið eins að, bustaður slðan bletturinn með hreinum busta og þurum, og þar á cptir nuddaður aptur á ný með blýanti. _ _ Önnur aðferð er sú, að maður hitar á heitum kakalofm í lítilli krukku 1 lóð af terpentínolíu og 1 lóð af hvítu vaxi; maður hrærir í með litlum tréstaut. Þegar þetta kólnar, verður Það hvítt að sjá, líkt og salve eða mjúkur áburöur; það skal bera á þá hluti, sem maður vill verja ryði, og nudda vel mni, en siðan skal fægja þá með þurum léreptsklút. burð þenna getur maður einnig haft á vandaðar og spegilfágaðar nirzlur úr tré, og verða þær við það sem glæsilegastar. RÁÐ TIL AÐ GJÖRA LEÐUR VATNSHELT. Leður verður gjört vatnshelt með því móti, að maður tekur 2 lóð af smásöxuðu strokleðri (gummi elasticuni), lætur það í steindan pott og kindir undir kolaeld mjög lítinn; þar eptir lætur maður litla spónfylli af línolíu-kvoðu (fernis) sa.man við, oghrærirvelsaman. Á hverjum fimm mínútum bætir maður viðlíka miklu i af gljákvoðunni (fernisnum) en þó aldrei svo miklu, að fari fram úr 6 lóðum af henni. . Þá skal bland þetta vera orðið jafnt rennanda mauk. Þegar svo er komið, er potturinn tekinn af glóðunum, og hrært saman við maukið 1 lóð af fiskilýsi og jafnt því af tetpentinolíu. Þegar þetta er borið á leður, verður það vatnshelt og helzt mjúkt eins og lúnga. (59)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.