Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 33
biskupinn; morgunmessa kl. 8 og eptirmessa kl. i, og pré- dikaði dómk.pr. kl. i hafði konungur málstofu og útbýtti mörgum heiðursmerkjum. Miðd.veizla mikil hjá konungi. August 2. Þjóðhátíð R.víkinga á Öskjuhlíð, hófst um nónbil. Þar voru hérumbil 1500 manns. Konungur með fylgð sinni vai þar við staddur. — Þjóðhátíð haldin í ymsum héruðum víða um landið, svosem: í Fáskrúðsfirði í Austfjörðum; — f Austur-Skaptafells sýslu í hverju prestsumdæmi;— í Land- eyjum og flestum eða öllum hreppum í Rangárvalla sýslu; — í Vestmannaeyjum í Herjólfsdal; — í Utskála sóknum á Suðurnesjum; — á Akranesi; — í Barðastrandar sýslu á Beykhólum og víðar. þúsund ára háttð Islendínga í Milwaukee í Bandarlkjum Norður-Ameríku. sira Jón Bjarnason messaðiogprédikaði. ~ s. d. Konúngur skipaði dómsmála-ráðgjafa lÚein til að vera jafnframt ráðgjafi íslands mála. ~ 3. Konúneur fór af stað úr Reykjavík með fylgð sinni á íerð til Geysis; með honum fóru landshöfðínginn og landlæknirinn. voru á Þíngvöllum um nóttina. — s. d. Þjóðhátíðar samsæti Seltjernínga í Nesi við Seltjöm, Mosfellsveitínga og Kjalnesínga í Kollafirði. — 4- Konúngur fór með fylgð sinni frá Þfngvöllum og til Geysis. — Þjóðhátfð haldin á Isafirði. , — 5. Hófst Þjóðfundur og Þjóðhátíð íslendfnga á Þíng- velli við Öxará. Sigfús Eymundsson, Sverrir Runólfsson og Sigurður málari Guðmundsson höfðu gengizt fyrir við- búnaði á fundarstaðnum. tveirkosnir menn mættu úr flest- um sýslum, einn úr sumum, alls 38. Forseti kosinn Hall- dór Kr. Friðriksson. Jón Sigurðsson frá Gautlöndum, alþingismaður Suður-Þíngeyínga, hélt hátíðarræðu. , Konúngur var þenna dag allan við Geysi. — A fundarstaðnum á Þfngvöllum voru talin nær 70 tjöld, og að auki nokkur í Almannagjá og á hrauninu. Það var ætlun manna, að þar væri saman komin þúsund manns, sumir sögðu tíu þúsundir, og svo þar á milli. Þar var rædt og samþykt ávarp fundarmanna til konúngs, rædd nokkur önnur mál, samþykkt ávarp fundarins til Jóns Sigurðs- sonar, alþíngismanns Ísfirðínga. Voru borin fram ávörp frá Norðmönnum og frá Svíum. Konúngr kom um miðaptans bil frá Geysi á fundarstaðinn á Þfngvöllum; fagnaði allur þíngheimur konúngi með k væði, er súngið var, og kveðju-ávarpi, sem forseti fundarins flutti. s. d. Þjóðhátíð á Eskif. á Austfj. Þar var mikil samkoma: hérumbil 400 manns; einnig þjóðhátíðar sarnk. á Vopnaf. — 7. AðalhátíðardaguráÞíngvöllum. kjörnirmennfærðu konúngi ávarp fundarins. borin fram ávörp til Islendínga frá Færeyjum, Dönum og Ameríkumönnum. síðan þáði konúngur þar veizlu með fylgð sinni og var fagnað með (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.