Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Síða 33
biskupinn; morgunmessa kl. 8 og eptirmessa kl. i, og pré-
dikaði dómk.pr. kl. i hafði konungur málstofu og útbýtti
mörgum heiðursmerkjum. Miðd.veizla mikil hjá konungi.
August 2. Þjóðhátíð R.víkinga á Öskjuhlíð, hófst um nónbil.
Þar voru hérumbil 1500 manns. Konungur með fylgð sinni
vai þar við staddur. — Þjóðhátíð haldin í ymsum héruðum
víða um landið, svosem: í Fáskrúðsfirði í Austfjörðum; — f
Austur-Skaptafells sýslu í hverju prestsumdæmi;— í Land-
eyjum og flestum eða öllum hreppum í Rangárvalla sýslu;
— í Vestmannaeyjum í Herjólfsdal; — í Utskála sóknum á
Suðurnesjum; — á Akranesi; — í Barðastrandar sýslu á
Beykhólum og víðar.
þúsund ára háttð Islendínga í Milwaukee í Bandarlkjum
Norður-Ameríku. sira Jón Bjarnason messaðiogprédikaði.
~ s. d. Konúngur skipaði dómsmála-ráðgjafa lÚein til að
vera jafnframt ráðgjafi íslands mála.
~ 3. Konúneur fór af stað úr Reykjavík með fylgð sinni á
íerð til Geysis; með honum fóru landshöfðínginn og
landlæknirinn. voru á Þíngvöllum um nóttina.
— s. d. Þjóðhátíðar samsæti Seltjernínga í Nesi við Seltjöm,
Mosfellsveitínga og Kjalnesínga í Kollafirði.
— 4- Konúngur fór með fylgð sinni frá Þfngvöllum og til
Geysis. — Þjóðhátfð haldin á Isafirði. ,
— 5. Hófst Þjóðfundur og Þjóðhátíð íslendfnga á Þíng-
velli við Öxará. Sigfús Eymundsson, Sverrir Runólfsson
og Sigurður málari Guðmundsson höfðu gengizt fyrir við-
búnaði á fundarstaðnum. tveirkosnir menn mættu úr flest-
um sýslum, einn úr sumum, alls 38. Forseti kosinn Hall-
dór Kr. Friðriksson. Jón Sigurðsson frá Gautlöndum,
alþingismaður Suður-Þíngeyínga, hélt hátíðarræðu.
, Konúngur var þenna dag allan við Geysi.
— A fundarstaðnum á Þfngvöllum voru talin nær 70 tjöld,
og að auki nokkur í Almannagjá og á hrauninu. Það var
ætlun manna, að þar væri saman komin þúsund manns,
sumir sögðu tíu þúsundir, og svo þar á milli. Þar var rædt
og samþykt ávarp fundarmanna til konúngs, rædd nokkur
önnur mál, samþykkt ávarp fundarins til Jóns Sigurðs-
sonar, alþíngismanns Ísfirðínga.
Voru borin fram ávörp frá Norðmönnum og frá Svíum.
Konúngr kom um miðaptans bil frá Geysi á fundarstaðinn
á Þfngvöllum; fagnaði allur þíngheimur konúngi með k væði,
er súngið var, og kveðju-ávarpi, sem forseti fundarins flutti.
s. d. Þjóðhátíð á Eskif. á Austfj. Þar var mikil samkoma:
hérumbil 400 manns; einnig þjóðhátíðar sarnk. á Vopnaf.
— 7. AðalhátíðardaguráÞíngvöllum. kjörnirmennfærðu
konúngi ávarp fundarins. borin fram ávörp til Islendínga
frá Færeyjum, Dönum og Ameríkumönnum. síðan þáði
konúngur þar veizlu með fylgð sinni og var fagnað með
(31)