Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 34
saungum; að aflíðanda hádegi reið konúngr af í’íngvöllum með fylgð sinni; allur þíngheimur fylgði honum upp í Almannagjá og kvaddi hann þar; sama dag um kvöldið kom hann til Reykjavíkur. August 7. Samsæti Islendínga í Kaupm.höfn 1 minníng þjóð- hátíðarinnar. Konúngsefni sendi með rafsegulþræði sam- sætismönnum kveðju sína, og þeir honum aptur á móti. I Noregi voru þenna dag miklar minníngar haldnar, til fagnaðar við þjóðhátíð Islendínga, flögg um daginn og vita- bál um kvöldið og víða hátíðai-samsæti. I Kmh. og nokkr- um bæjum í Danm. var flaggað, og í Svíþjóð var sum- stað,ar minnzt þjóðhátíðarinnar og Islands mjög vingjarnl. — 8. A Þíngvalla fundi var rædd uppástúnga um að breyta merki Islands, og taka upp fálka í staðinn fyrir þorskinn. Þíngvalla fundi slitið um miðjan dag. Meðan fundur- inn stóð, og konúngur var á landferð sinni, var veður bjart og gott; alt fór vel og skipulega fram, svo að bæði hátíð- arhaldið ogmóttakakonúngsafhendiþjóðarinnarvarhvor- um tveggja til sóma og ánægju, enda að dómi erlendra manna, sem viðstaddir voru. — Þjóðhátfðar samkoma haldin með Dýrfirðfngum o. fl. á Píngeyri við Dýrafjörð. Konúngur var um kyrt í Rvk. og hafði borðh. í skólanum. Urskurður konúngs um fjárveitíng úr læknasjóðnum til sjúkrahússins á Akureyri, allt að 200 rd. árlega í tvö ár. — 9. Konúngur fór 1 kirkju í Reykjavík, og hlýddi danskri messu, sem dómkirkjupresturinn flutti. Heimboð og dansleikur haldinn af Reykvíkíngum í skólanum til heiðurs við konúnginn. — 10. Konúngur afhendir landshöfðfngja Hilmari Finsen 4000 rd. gjöf, til að stofna vaxtasjóð af, og verja vöxt- unum árlega til tveggja verðlauna eða heiðursgjafa handa helztu dugandis mönnum. — s. d. Konúngur fór á skip sitt »Jótland« kl. 4 e. m. og hafði heimboð hjá sér á skipinu um kvöldið. — s. d. Will. L. Watt hóf ferð sína til að kanna Vatnajökul, og lagði upp frá Núpstað. komst 5950 feta hátt. kom heim aptur að Núpstað kvöldið 14. August. — 11. Konúngur fór af stað alfarinn í þessari ferð frá R,- vík kl. 3 um morguninn, og hin herskipin nokkru síðar. — 15. Þjóðhátíðar samsæti í Innri-Njarðvík, þenna og fram á næsta dag. — s. d. andaðist Einar bóndi Gíslason á Sandnesi 1 Stranda sýslu 66 ára. — »í miðjum mánuði«. Bergur amtmaður Thorberg fór í yfirreið til Skaptafells sýslu. — 17. Landshöfðíngi samþykkir, að taka megi 600 rd. lán uppá Arnarbælis prestakall í 0lfusi til að verja til vatnsveitínga. — s. d. Embættispróf í prestaskólanum í Reykjavík (til 26.); (32)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.