Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 32
Örums og Wulffs* í ininníngu þjóðhátíðarinnar, með 1500 rd. í konúnglegum skuldabrét'um, til að efla þekk- íngu í landbúnaði og landbúnaðarskóla í Suður-Þíng- eyjar sýslu og báðum Múla sýslum. Júlí 18. ársfundur í deild hins ísl. Bókmentafélags í Kmh. — iq. kom til Reykjavíkur þýzk freigáta, Niobe, send til að vera við þjóðhátíðina. — 21. Konúngleg auglýsíng, að á meðan konúngur sé á ferð sinni til Islands og Færeyja, þá skuli Friðrik konúngsefni vera fyrir stjórninni í Danmörku í nafni konúngs. — s. d. Konúngur lagði af stað frá Friðrikshöfn á Jótlandi á ferð til Islands. Konungur var á freigátunni »Jótlandi«, og 1 samfylgd var korvettan »Heimdallr«. — 22—23. fundur í verzlunarfélagi Húnvetnínga á Borðeyri; voru samþyktar lagabreytíngar. — 26. »Norrköping«sænsktherskip,og»Norðstjarnan«,norskt herskip, komu til Rvk., send til að vera við þjóðhátíðina. — 29. guíuskip Albion kom til Rvíkur, og með því merkis- maður úr bandaríkjum Norður-Ameríku Cyrus Field, sem hafði boðið með sér nokkrum öðrum mönnum frá Amer. og Englandi, Dr. Hayes, Bayard Taylor o. fl. — Þarámeðal var Eiríkur Magnússon, bókav. í Cambridge á Englandi. Þeir komu allir til þjóðhátíðar, og var Eiríkur fréttaritari fyrir Times, hið mikla blað 1 Lundúnum. — 30. Kristján konúngur IX. kom til Islands á Reykjavíkur höfn kl. 12 um hádegi og steig á land kl. 2; með honum var sonur hansV aldemar,og f fylgð þeirra nokkrir hirðmenn. og aðrir höfðingjar, þar á meðal stjórnarherrann Klein, deildarforstj. Oddgeir Stephensen og Karl Andersen skáld. — Um kvöldið kl. 8 flutti saungfélag Rvfkínga konúngi fagnaðarsaung, undir.forustu Jónasar smiðs Helgasonar. Konúngur dvaldi á Islandi til þess 11. August. •— s. d. andgðist á Suðurnesjum Ingibjörg Skaptadóttir, nafn- kunnug yfirsetukona (fædd 1795). — 31. Konúngur skoðaði forngripasatnið í Reykjavík, reið inn að Elliða- ám og skoðaði laxaveiðar. hélt kl. 5 mið- degisveizlu í skólanum og hafði í boði sínu ymsa menn. August 1. Konúngr hélt almennamálstofuíReykjavík, einkum bændum,semsjálfkrafahöíðukomiðmeðhestatilferðarinn- ar. reið með fylgð sinni til Hafnarfjarðar og aptur tilbaka. hafði marga menn í boði til miðdegisverðar. þenna dag skyldi stjórnarskrá Islands frá 5. Jan. þ. á. koma í gildi, og hið íslenzka stjórnarráð taka til starfa. — s. d. andaðist Kristján bóndi Guðbrandsson á Gunnar- stöðum á Skógarströnd, fimmtugur að aldri. — 2. Hátíðarhald með messugjörð og prédikun um allt Island, í minníngu byggíngar landsins fyrir þúsund árum. — Kon- úngur var við hámessu f Reykjavík kl. io’/s, og prédikaði (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.