Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 63
6—8. ár (með myndum Magnúsar Stephensens, Jóns biskups
Vídalíns og Baldvins Einurssonar), hvert á r krónu 70 aura.
9. ár með mynd Hannesar biskups Finnssonar, á 1 kr.35 aur.
10—25. ár, hvert á 1 kr. 35 aur.
26. ár á 2 kr. 70 aur.
27—30. ár, hvert á 1 kr. 35 aur.
Verður því söluverð allra Félagsritanna til samans 41 kr.
85 aur,, en þeir sem kaupa eða panta ritin, sem til eru óseld,
öll í einu innan þessa árs loka, og senda eða ávísa andvirði,
geta átt von á miklum afslætti.
ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1876.
Efnis yfirlit:
1. Almanak um árið 1876.....................bls. 1—24.
2. íslands árbók 1874.......................— 25—35-
3. Forn mánaðanöfn og vetrarkoma............— 35.
4. TÖlugáta.................................— 35-
5- Töflur til að breyta ríkismynt í krónumynt, og
krónumynt aptur í ríkismynt ............ — 36—37.
6. Nafngáta................................. — 36.
7. Reikníngsgáta _.......................... — 39*
8. Landshagir á Islandi:
I. Fólkstöflur 1869—1873, og í hverri sýslu
1869 og 1872........................— 37—38.
II. Bútöflur 1861, 1869, 1871, 1872 ........ — 39.
III. Verzlunartöflur:
A. Siglíng til íslands, 1787—1872.. — 40.
B. Munaðarvara flutt til ísíands 1868—72 — 41.
IV. Fjárhagur íslands 1871 —1875....... — 41.
9- Fiskæta sálmur........................... — 42.
10. Veðra vísa.............................. — 42.
11. Harðinda vísa...........................— 42-
12. Samendíngar............................. — 42.
13. Grímsbakkadysin......................... — 43—53-
14. Ráð handa frumbýlíngum..................—- 53—55-
15. Fljót og auðveld aðferð að salta og reykja.. — 55.
16. Um doðasótt í kúm og ráð við henni......— 55—56.
17. Um miltisbólgu.......................... — 56-
18. Ráð við kýr, sem ekki vilja selja....... — 56.
19. Valzlögurinn............................ — 57-
20. Vörn við flugum.......................... — 57.
21. Að þíða upp frosin egg..................— 57.
22. Gátur................................... — 58—59.
23- Ráð til að taka ryð af stáli og járni... — 59.
24. Ráð til að gjöra Ieður vatnshelt........ — 59.
25. Reglur um meðferð á saltfiski........... — 60.