Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 51
íynr þessu starfi, og bölvunin, sem bjó áður yfir þessum stað, hvarf smátt og smátt í burtu í augum þeirra, af því að saklaust harn gjörði sér far um að afnema hana. Ferðamennirnir úr hinum sveitunum urðu öldúngis forviða. Hvað var orðið af tjrtmsbakkadysinni ? Þeir urðu sjálfsagt að vera komnir fram hjá henni. Nei! Það gat ekki verið; „og grasið, sem hérna er!“, sögðu þeir, „hér var þó ekki stíngandi strá fyrir nokkr- um árum siðan“. Bezti áfángastaður var kominn krtngum bólinn. Það var ekki einúngis dysin, sem tók stakkaskiptum á þess- um tíma. Það var líka Helga sjálf. Hún tók andlegum og hkamlegum þroska, og honum fögrum, á þessum missirum. Fegurð og lff reyndi hún að veita náttúrunni, en náttúran galt henni í sömu mynd, án þess hún vissi af því. Blómin, sem hún gróðursetti í hólnum, gátu á sinn hátt af sér ný blóm í hjarta hennar. Þó var fjarri, að hún lifði eingaungu fyrir blómin, hún lifði í fögrum og blfðum draumi svo sem utan við heiminn, því að hún lét sér eins ant um hin daglegu störfin fyrir þetta, °g svo var hún bráðþroska, að þegar amma hennar dó, þá gat hún tekið að sér að vera fyrir búinu, og gjörðist stoð og stytta föður síns bæði ( blíðu og stríðu. Eitt sumarið kom á eptir öðru, og altaf var umferðin, en enginn hljóp nú lengur af baki til að kasta steinum í dysina, því að nú var hún orðin öll að grasivöxnum hól; altaf greri lengra og lengra í kríngum hólinn — og Grímsbakkadysin og holtið ( kríng var orðið að fögru grösugu túni. Svona leit það út eitt vor í Maimánuði. Fyrsta siglíng frá útlöndum var nýkomin. Þessi tíðindi spurðust brátt upp um sveitirnar, og þarmeð, að Þorvaldur frá Fagradal væri kominn með skipinu. Hann hafði verið við háskólann í Kaupmannahöfn og hafði nú lokið námi s(nu þar með bezta vitnisburði. „Það verður einhvern tíma maður úr honum Valda litla", sagði móðir hans, þegar hún heyrði að hann var kominn úr siglíngunni. „Hafið þið hugsað uppá nokkra handa honum", sagði grannkona hennar, sem einmitt var komin þegar fregnin barst. „Það skyldi þá vera hún Elín, dóttir amtmannsins okkar, því l*gra hugsar hann v(st ekki, get eg nærri". „Jú! það held eg nú lfka", sagði móðir hans. „Annars fær hann víst sjálfur að ráða giptíngunni sinni. Það er raunar ekki þarfyrir; Það giftist víst engin niður fyrir sig, sem á hann". Faðir hans sat hjá, og hlustaði á þetta samtal. Honum líkaði samtalið vel, og var konu sinni alveg samþykkur, enda þótt hann gæfi sig ekki fram í það. Þessu næst var farið að týgja sig til ferðar, að sækja Þorvald. Beztu reiðhestarnir voru valdir til þessarar ferðar og allt var búið út sem fallegast að verða mátti. Magnús gamli var aldrei vanur að verða uppnæmur, þótt eitthvað kæmi fyrir, og þó fór [1876 4] (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.