Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 36
September,25. kjörfundur á Akureyri, kosnir alþíngismenn: Einar Asmundsson, bóndi i Nesi, og Snorri Pálsson, verzlunarstjóri á Siglufirði. — 26. kom út í.Kaupmannahöfn fyrsta blað at Stjórnartíð- indum fyrir ísland („A“, á Islenzku og Dönsku). — s.d. kjörfundurÞtngeyingaíHúsavík.kosniralþíneismenn: Jón Sigurðsson hreppstj. á Gautlöndum og sira Benedikt Kristjánsson, próf og prestur að Múla í Aðalreykjadal. — 28. snjóhret mikið um nokkra daga; urðu fjárskaðar á rekstrum á Okvegi og víðar. — 20. kjörfundur til alþíngis 1 Reykjavík; ónýttist kosníngin (af 166 kjósendum mættu 81. Halldór Friðriksson hlaut 40 atkvæði, en afsalaði sér kosníngu). — s. d. ofsaveður á landnorðan á Skagaströnd. jakt Ellen slitnaði upp og misti mastrið. Spákonufells kirkja færðit úr stað, og hús sködduðust á Hólanesi; 1 Hallárdal varð tjárskaði. Oktober 1. setturkvennaskólinníRvík(tíu stúlkurtil kennslu). — s d. strandaði kaupskip Húnvetníngafélagsins Elfrlður, á Melrekkasléttu nálægt Oddsstöðum. vorð mannbjörg. — 7. kjörfundur Skagfirðínga á Reynistað. kosnir alþíngis- menn: Einar bóndi Guðmnudsson á Hraunum og Jón Blöndal, verzlunarstjóri 1 Grafarósi. — 10 Landshöfðinginn veitir sparisjóðnum í Rvtk um 10 ár hlynnindi þau, sem til eru tekin í tilsk. 5. Jan. þ. á. — s. d. Landshöfðíngi veitir sparisjóðnum á Siglufirði hin sömu hlynnindi um 5 ár. — 16. blaðið „Þjóðólfur" í Reykjavík byrjar sitt 27. ár (ritstjóri Matthias.Jochumsson). — 28. kjörfundur Arnesfnga í Hraungerði. kosnir alþingis- menn: assessor Benedikt Sveinsson og hreppstj. Þorlákur Guðmundsson í Miðfelli. af 590 kjósendum mættu 51. — 30. kjörfundur Rángvellfnea. — 31. kjörfundur á ný í Reykjavfk. af 166 kjósendum mættu 82. kosinn alþíngismaður Halldór Kr. Friðriksson (47 atkvæði; Arni landíógeti Thorsteinsson 35). — s. d. Frumv. til reglugj. um slökkvihð Reykjavíkur bæjar. November 1. byrjar sunnudagaskóli Iðnaðarmanna-féiagsins 1 Reykjavík. — 3. kjörfunaur í Hafnarfirði til alþfngiskosninga fyrir Gull- bringu og .Kjósar sýslu. af 480 kjósendum mættu 176, þar af ioo úr Alptaneshrepp. kosmr alþfngismenn: Dr. Grfm- ur Thomsen á Bessastöðum með 157 atkvæðum; og sira Þórarinn Böðvarsson f Görðum með nó.atkvæðum. — 6. Reikníngs yfiriit yfir tekjur og útgjöld Islands 1. April til 31. .December 1873. — s. d. Áætlun um tekjur og útgjöld íslands 1875. (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.