Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 36
September,25. kjörfundur á Akureyri, kosnir alþíngismenn:
Einar Asmundsson, bóndi i Nesi, og Snorri Pálsson,
verzlunarstjóri á Siglufirði.
— 26. kom út í.Kaupmannahöfn fyrsta blað at Stjórnartíð-
indum fyrir ísland („A“, á Islenzku og Dönsku).
— s.d. kjörfundurÞtngeyingaíHúsavík.kosniralþíneismenn:
Jón Sigurðsson hreppstj. á Gautlöndum og sira Benedikt
Kristjánsson, próf og prestur að Múla í Aðalreykjadal.
— 28. snjóhret mikið um nokkra daga; urðu fjárskaðar á
rekstrum á Okvegi og víðar.
— 20. kjörfundur til alþíngis 1 Reykjavík; ónýttist kosníngin
(af 166 kjósendum mættu 81. Halldór Friðriksson hlaut
40 atkvæði, en afsalaði sér kosníngu).
— s. d. ofsaveður á landnorðan á Skagaströnd. jakt Ellen
slitnaði upp og misti mastrið. Spákonufells kirkja færðit
úr stað, og hús sködduðust á Hólanesi; 1 Hallárdal varð
tjárskaði.
Oktober 1. setturkvennaskólinníRvík(tíu stúlkurtil kennslu).
— s d. strandaði kaupskip Húnvetníngafélagsins Elfrlður, á
Melrekkasléttu nálægt Oddsstöðum. vorð mannbjörg.
— 7. kjörfundur Skagfirðínga á Reynistað. kosnir alþíngis-
menn: Einar bóndi Guðmnudsson á Hraunum og Jón
Blöndal, verzlunarstjóri 1 Grafarósi.
— 10 Landshöfðinginn veitir sparisjóðnum í Rvtk um 10
ár hlynnindi þau, sem til eru tekin í tilsk. 5. Jan. þ. á.
— s. d. Landshöfðíngi veitir sparisjóðnum á Siglufirði hin
sömu hlynnindi um 5 ár.
— 16. blaðið „Þjóðólfur" í Reykjavík byrjar sitt 27. ár
(ritstjóri Matthias.Jochumsson).
— 28. kjörfundur Arnesfnga í Hraungerði. kosnir alþingis-
menn: assessor Benedikt Sveinsson og hreppstj. Þorlákur
Guðmundsson í Miðfelli. af 590 kjósendum mættu 51.
— 30. kjörfundur Rángvellfnea.
— 31. kjörfundur á ný í Reykjavfk. af 166 kjósendum mættu
82. kosinn alþíngismaður Halldór Kr. Friðriksson (47
atkvæði; Arni landíógeti Thorsteinsson 35).
— s. d. Frumv. til reglugj. um slökkvihð Reykjavíkur bæjar.
November 1. byrjar sunnudagaskóli Iðnaðarmanna-féiagsins
1 Reykjavík.
— 3. kjörfunaur í Hafnarfirði til alþfngiskosninga fyrir Gull-
bringu og .Kjósar sýslu. af 480 kjósendum mættu 176, þar
af ioo úr Alptaneshrepp. kosmr alþfngismenn: Dr. Grfm-
ur Thomsen á Bessastöðum með 157 atkvæðum; og sira
Þórarinn Böðvarsson f Görðum með nó.atkvæðum.
— 6. Reikníngs yfiriit yfir tekjur og útgjöld Islands 1. April
til 31. .December 1873.
— s. d. Áætlun um tekjur og útgjöld íslands 1875.
(34)