Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 62
REGLUR UM MEÐFERÐ Á SALTFISKI. Til þess að fá góðan saltfisk og vel verkaðan ríður á. að fylgja þessum reglum; 1. Skera skal fiskinn á háls og hleypa úr honum blóðinu jafnskjótt og hann er dreginn upp úr sjónum, en varast að særa hann að öðru leyti, kasta honum óþyrmi- lega, eða merja hann. 2. Þegar fiskurinn er flattur, ríður á að gjöra það snyrti- lega, rista ekki allt of djúpt ofan með hryggnum, taka vandlega úr blóðdálkinn og plokka fiskmn vel um leið. 3. Þegar fiskurinn er saltaður, skal þvo hann vel og vandlega, og fara varlega með hann blautan, svo hann verði hvorki marinn eða rifinn, eða skaddist á nokkurn hátt. 4. Leggja skal fiskinn í kös, þó ekki sé nema fáeinar stundir, svo vatnið geti runnið úr honum. 5. Fiskurinn þarf að vera mátulega vel saltaður, og þveginn vel og vandlega þegar hann er tekinn úr saltinu; bezt er að þvo hann í rennanda vatni, en ekki í stöðupollum. 6. Menn skulu gefa fiskinum einn góðan þerridag, eða sem því svarar, undir fyrsta farg. 7. Við fyrsta farg skal gæta þess, að pressa fiskinn, eptir þvf, sem hann hefir fengið þurk til. 8. Þar rlður á, að stakkarnir sé vel hlaðnir, svo að ekki standi á þeim vatn. 9. Þar á ofan eiga stakkarnir að vera vel þaktir með hærum eða mottum allt í kríng, og huldir að ofan með borðum og grjóti, svo þeir sé óhultir fyrir rignlngum oe súgvindi. 10. Þar ríður á, að fiskurinn sé vel þurkaður f gegn, áður en hann sé látinn í hús. xi. Fiskurinn á að vera geymdur í vel þurru húsi eptir að hann er fullverkaður, þar sem ekki lekur og eng- inn raki er eða dragsúgur. 12. Það þykir hafa vel heppnazt, að fela formönnum á hendur söltun og hirðíng alla á fiskinum, og láta ekki saltfisk koma til skipta fyr, en hann er fullverkaður. RÁÐ TIL AÐ LIFGA DRUKKNAÐA. [sjá Almanak Þjóðvinafélagsins 1875, bls. 44—45]. RÁÐ TIL AÐ LÍFGA HELFREÐNA. [sjá Almanak Þjóðvinafélagsins 1875, bls. 46—47]. UM AÐ GJÖRA MJÖL ÚR KARTÖPLUM. [sjá Almanak Þjóðvinafélagsins 1875, bls. 47—48]. (GO)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.