Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 29

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 29
Apnl 13. Sýslufundur með Húnvetníngum á Miðhúsum; endurnýjað búnaðarfélag sýslunnar; ákveðinn þjóðhá- tiðar fundur á Þingeyrum 24. Juni. ~ ^4- Skip^ón hjá Auðnum á Vatnsleysuströnd; þrír menn ii:-ratorrnur 1 Norðurlandi; fórst skip frá Höfða á _ yðfðaströnd 1 hákarlalegu, með 8 mönnum. J8. kom út seinasta blað „Þjóðólfs" (26. ár nr. 24) undir r'tstjórn Jóns Guðmundssonar (fyrsta blað hans, fimta _ -r Þjóðólts nr. 95 og 96, kom út 10. Novembr. 1852). *4- stoínað aukakennara embætti í sögu slands og bókmentum við háskólann í Kaupmannahöfn (Gísli fifynjólfsson gjörður kennari). ~ 26. byrjaði þýður og hagstæður bati um norður- og austur- jand, eptir einn hinn frostamesta og harðasta vetur, sem komið hefir á þessari öld. ~ 29. varð vart við jarðskjálfta í Reykjavík um kvöldið. 3°: Auglýsíng póstmeistara í Reykjavík um pöntun á blöðum og borgun fyrir þau hjá póststjórninni. Mai 3. Prestvígsla í Reykjavík: vígðir tveir kandídatar frá prestaskólanum. ~ 4. kom út fyrsta blað Þjóðólfs (26. ár, nr. 25—26) undir ritstjórn Matthtasar Tocnumssonar. ~~ 5; William L. Watts 1 Lundúnum stakk uppá því í ljallafélaginu (alpine club), að kanna Vatnajökul í sumar. 13. aðal-ársfundur Hluta-verzlunar-félagsins í Reykjavík. 14- Sundskóli byrjar á Syðra-Laugalandi við Eyjafjörð (til 7. Juni. 12 kennslupiltar). 18. tór hafís af Eyjafirði fyrir fullt og allt, hafði legið þar um 18 vikur. s. d. Yfirlýsíng í landsyfirréttinum frá landlækninum, Dr. Jóni Hjaltalín, að hann ætli að láta stofna nýbýli í Sleggjubeinsdal, vestan í Henglaíjöllum. ~ 20. Opið bréf, að almennar kosníngar til alþtngis skuli fram fara á hausti komanda. — s. d. Konúngs úrskurður, að reikníngurinn til krónu og aura (1 króna eða hálfur ríkisdalur = 100 aura) skuli komast á með næsta nýjári. — s. d. Konúngs úrskurður um mót á smápeníngum í krónureikníngnum (1 eyris — 2 aura — 5 aura penfngar í kopar; 10 aura — 25 aura peníngar 1 silfri). ~~ 21. Deild Bókmentafélagsins í Reykjavík býður 500 rdala verðl^un fyrir sögu Islands, senda félaginu innan árs loka. f Mai. Áskorun (nafnlaus) til Islendínga um samskot (hér- umbil 70,000 rd.) til að koma upp gufuskipi til flutnínga kríngum landið. Juni 1. Nokkrir menn úr Bandaríkjum Norður-Ameríku leggja (27)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.