Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 29
Apnl 13. Sýslufundur með Húnvetníngum á Miðhúsum;
endurnýjað búnaðarfélag sýslunnar; ákveðinn þjóðhá-
tiðar fundur á Þingeyrum 24. Juni.
~ ^4- Skip^ón hjá Auðnum á Vatnsleysuströnd; þrír menn
ii:-ratorrnur 1 Norðurlandi; fórst skip frá Höfða á
_ yðfðaströnd 1 hákarlalegu, með 8 mönnum.
J8. kom út seinasta blað „Þjóðólfs" (26. ár nr. 24) undir
r'tstjórn Jóns Guðmundssonar (fyrsta blað hans, fimta
_ -r Þjóðólts nr. 95 og 96, kom út 10. Novembr. 1852).
*4- stoínað aukakennara embætti í sögu slands og
bókmentum við háskólann í Kaupmannahöfn (Gísli
fifynjólfsson gjörður kennari).
~ 26. byrjaði þýður og hagstæður bati um norður- og austur-
jand, eptir einn hinn frostamesta og harðasta vetur, sem
komið hefir á þessari öld.
~ 29. varð vart við jarðskjálfta í Reykjavík um kvöldið.
3°: Auglýsíng póstmeistara í Reykjavík um pöntun á
blöðum og borgun fyrir þau hjá póststjórninni.
Mai 3. Prestvígsla í Reykjavík: vígðir tveir kandídatar frá
prestaskólanum.
~ 4. kom út fyrsta blað Þjóðólfs (26. ár, nr. 25—26) undir
ritstjórn Matthtasar Tocnumssonar.
~~ 5; William L. Watts 1 Lundúnum stakk uppá því í
ljallafélaginu (alpine club), að kanna Vatnajökul í sumar.
13. aðal-ársfundur Hluta-verzlunar-félagsins í Reykjavík.
14- Sundskóli byrjar á Syðra-Laugalandi við Eyjafjörð
(til 7. Juni. 12 kennslupiltar).
18. tór hafís af Eyjafirði fyrir fullt og allt, hafði legið
þar um 18 vikur.
s. d. Yfirlýsíng í landsyfirréttinum frá landlækninum,
Dr. Jóni Hjaltalín, að hann ætli að láta stofna nýbýli í
Sleggjubeinsdal, vestan í Henglaíjöllum.
~ 20. Opið bréf, að almennar kosníngar til alþtngis skuli
fram fara á hausti komanda.
— s. d. Konúngs úrskurður, að reikníngurinn til krónu og
aura (1 króna eða hálfur ríkisdalur = 100 aura) skuli
komast á með næsta nýjári.
— s. d. Konúngs úrskurður um mót á smápeníngum í
krónureikníngnum (1 eyris — 2 aura — 5 aura penfngar
í kopar; 10 aura — 25 aura peníngar 1 silfri).
~~ 21. Deild Bókmentafélagsins í Reykjavík býður 500 rdala
verðl^un fyrir sögu Islands, senda félaginu innan árs loka.
f Mai. Áskorun (nafnlaus) til Islendínga um samskot (hér-
umbil 70,000 rd.) til að koma upp gufuskipi til flutnínga
kríngum landið.
Juni 1. Nokkrir menn úr Bandaríkjum Norður-Ameríku leggja
(27)