Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 23
er skærleikur hennar 8. Juni. Nokkru síðar staðnæmist hún, 2i. Juni, og eptir það tekur hún að hreyfast vestur á við. I næsta rnánuði _þar á eptir hverfur hún að sýn, af því hún kemur þá í sólnánd. í Augustmánuði er hún orðin morgunstjarna og er þá í tvíburamerki á ferð austur á við; eykst þá skærleikur hennar um sama mund og verður mestur 18. August. í Sept- ember og Oktober mánuðum fer hún gegnum krabba og ljón, nóttina milli 6. og 7. Oktobers gengur hún sunnanvert vm hjartað (Regulus) í ljónsmerki. Þar á eptir heldur hún áfram austur á við, og gengur í November i gegnum meyjar- merki og skálar, og verður f árslokin í sporðdreka merki. Mars verður fyrst framan af árinu sýnilegur eptir sólarlag, og er þá á rás austur á við í fiskamerki; þá fer hann út úr því merki seinast í Februar, og um hina næstu þrjá mánuði, Marts, April og Mai, fer hann í gegnum hrútsmerki og uxa- merki. I Junimánuði og Juli er hann á ferð gegnum tvíbura- merki og krabba, en nálgast jafnframt sólina, svo að hann kemst i sólnánd í Augustmánuði, og verður þá ósýnilegur þángað til í September, að hann kemur í ljós á morgnana fyrir sólar- uppkomu. A þessum tíma er hann staddur í ljónsmerki og er á hreyfíng austur á við; gengur síðan fyrst í Oktober í meyjar- merki, og heldur áfram fevð sinni gegnum þetta merki þartil í miðjum November, að hann fer norðanvertframhjá axinu(.Sjý/í#), sem er stór stjarna í meyjarmerki. Um þetta mund kemur Mars upp kl. 4V2 á morgnana. í miðjum December fer hann inn í skálamerki og er þar i því merki um árslokin. Jupiter hefir hæga ferð austur á við f byrjun ársins, og fer þá úr skálamerki og inn í sporðdreka. Fyrst í Februar rennur hann upp kl. 4 á morgnana; f miðjum Marts nemur hann staðar og heldur kyrru fyrir, tekur síðan á rás vestur á við, og í miðjum Mai gengur hann aptur inn í skálar. í þetta mund kemst hann f þverstefnu gegn sólinni, og verður þá sýnilegur alla nóttina. Þá flýtir hann einnig niðurgaungu sinni smásaman, svo að í byrjun Julimánaðar gengur hann til viðar um miðnætti en í byrjun Augustmánaðar tveim stundum fyr. í miðjum Juli nemur hann staðar um hrfð; en tekur sfðan til ferðar austur á við í skálamerki, fer úr skálum seinast í September, og gengur gegnum allan sporðdrekann á þeim mánuðum ársins sem eptir eru. Þá hefir hann um þetta rnund nálgast sólina svo mjög, að hann verður alls ekki sýnilegur um sfðara helmíng Nov- embermánaðar og fyrra helmíng Decembers. Undir árslokin má sjá hann um stuttan tíma fyrir sólaruppkomu. Satnrnus verður í byrjun árs á hreyfingu ausiur á við frá steingeitarmerki og inn í vatnsbera; má þá sjá hann á nýjárs- daginn meir en fjórar stundir eptir sólarlag. Þar á eptir hraðar hann niðurgaungu sinni, og nálægist smásaman sólinaþángað til f miðjum Februar, að hann er kominn í sólnánd, ogerþvlekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.