Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Blaðsíða 47
sem aldrei var iðjulaus, hafði ekki getað fengið afsérað leggja ?•.. ®5r P’Jónana, þegar hún fór á stekkinu. Veðrið var fagurt, íJor°^r'nn spegilfagur, þrösturinn saung og Helga litla. saung, og áður en gamla konan vissi af, var hún komin svo lángt frá bænum, að hún gat gryllt f dysina. Dysin lá þar rétt niður við X5i^,nn’ .°g svona lángt hafði hún ekki gengið f lángan tfma, Hmhverjar óþægilegar endurminníngar hafa víst vaknað hjá gomlu konunni, því að henni hnykkti mjög við, þegar hún sá aysina, og vildi sem fljótast snúa heim til bæjar. En það varð lítið á 1 ~ -^elga litla sá einmitt í sama svip stóra kaupstaðarlest a leiðmni. Hún hafði talið 26 hesta í einni trossu, og það var P° þess vert, að staldra við og horfa á aðra eins lest og þessa. i.Pað er hann Magnús ríki í Fagradal og enginn annar", sagði amma hennar. Hann var að kalla eitthvað til vinnu- tnannsins á undan, og hún hafði þá undireins þekkt hann á málromnum. , Fremst reið dálítill drengur á mjallhvítum hesti. Aldrei nafði Helga séð fallegri hest, en þenna. Drengurinn hafði brokkið hár og var rjóður í kinnum, rneð snör gáfuleg augu. Hann hafði svartan hatt á höfði, og var í ljómandi fallegum reiðbuxum með spegilfögrum látúnshnöppum oggrænum streng. Helga litla varð öldúngis forviða, að sjá alla þessa viðhöfn. „Já! svona hafa einmitt kóngssynirnir verið, sem hann babbi var að Iesa um f vetur", hugsaði hún. Nú var hann kominn, og ætlaði fram hjá. Hún misti nú einurðina og leit undan, þvf að hún var ekki eins vel búin og hann, og ekki líkt því. Nú kallaði faðir hans til hans: „Hlauptu af baki, Valdi htlil 0g kastaðu þremur steinum í bannsetta dysina". Hann bljop af baki, greip þrjá steina upp af götunni, og kastaði þeim í dysina. Eins og örskot var hann á bak aptur, ogkallaði td Helgu litlu: „Nú fer eg, vertu sæi, stúlka litla!" og þeysti af stað á eptir lestinni. Helga leit nú við, og horfði á eptir honum, en ekki leið á laungu, áður en hann og lestin voru komin á hvarf bak við fjallið í vestri. Petta hafði verið að eins svipstund, og þó var Helga lítla svo glöð, því að þetta var fallegasta lestin, sem húrt hafði nokkurn tíma séð. „Nú skulum við koma, Helga litla“, sagði amma hennar, „það er orðið fratnorðið, og meir en mál fyrir okkur að fara að sofa“. „Hvers vegna kastaði hann steinunum í dysina, amma mfn“, sagði Helga; „hvers vegna gjörði hann það, hann Þorvaldur litli ?" — Hún vissi nú vel, hvað hann hét, og það var ekki hætt við, að hún gleymdi því aptur. „Já! það er saga, sem ekki er íyrir börn, eins og þig“, sagði amma hennar. „Við skulum alveg sleppa því, og hlusta heldur á, hvað máríerlan sýngur fagurt, þarna bak við steininn. ■— Æ! þú hræðir hana með þessu óðagoti, barn; hana! þar flýgur hún burtu; þú ert of áköf, barnið gott, hægt, hægt!“ Helga hirti nú ekki lengur um máríerluna, og tók um handlegginn á ömmu sinni, og margbað hana, að segja sér sög- (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.