Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 32
Örums og Wulffs* í ininníngu þjóðhátíðarinnar, með 1500 rd. í konúnglegum skuldabrét'um, til að efla þekk- íngu í landbúnaði og landbúnaðarskóla í Suður-Þíng- eyjar sýslu og báðum Múla sýslum. Júlí 18. ársfundur í deild hins ísl. Bókmentafélags í Kmh. — iq. kom til Reykjavíkur þýzk freigáta, Niobe, send til að vera við þjóðhátíðina. — 21. Konúngleg auglýsíng, að á meðan konúngur sé á ferð sinni til Islands og Færeyja, þá skuli Friðrik konúngsefni vera fyrir stjórninni í Danmörku í nafni konúngs. — s. d. Konúngur lagði af stað frá Friðrikshöfn á Jótlandi á ferð til Islands. Konungur var á freigátunni »Jótlandi«, og 1 samfylgd var korvettan »Heimdallr«. — 22—23. fundur í verzlunarfélagi Húnvetnínga á Borðeyri; voru samþyktar lagabreytíngar. — 26. »Norrköping«sænsktherskip,og»Norðstjarnan«,norskt herskip, komu til Rvk., send til að vera við þjóðhátíðina. — 29. guíuskip Albion kom til Rvíkur, og með því merkis- maður úr bandaríkjum Norður-Ameríku Cyrus Field, sem hafði boðið með sér nokkrum öðrum mönnum frá Amer. og Englandi, Dr. Hayes, Bayard Taylor o. fl. — Þarámeðal var Eiríkur Magnússon, bókav. í Cambridge á Englandi. Þeir komu allir til þjóðhátíðar, og var Eiríkur fréttaritari fyrir Times, hið mikla blað 1 Lundúnum. — 30. Kristján konúngur IX. kom til Islands á Reykjavíkur höfn kl. 12 um hádegi og steig á land kl. 2; með honum var sonur hansV aldemar,og f fylgð þeirra nokkrir hirðmenn. og aðrir höfðingjar, þar á meðal stjórnarherrann Klein, deildarforstj. Oddgeir Stephensen og Karl Andersen skáld. — Um kvöldið kl. 8 flutti saungfélag Rvfkínga konúngi fagnaðarsaung, undir.forustu Jónasar smiðs Helgasonar. Konúngur dvaldi á Islandi til þess 11. August. •— s. d. andgðist á Suðurnesjum Ingibjörg Skaptadóttir, nafn- kunnug yfirsetukona (fædd 1795). — 31. Konúngur skoðaði forngripasatnið í Reykjavík, reið inn að Elliða- ám og skoðaði laxaveiðar. hélt kl. 5 mið- degisveizlu í skólanum og hafði í boði sínu ymsa menn. August 1. Konúngr hélt almennamálstofuíReykjavík, einkum bændum,semsjálfkrafahöíðukomiðmeðhestatilferðarinn- ar. reið með fylgð sinni til Hafnarfjarðar og aptur tilbaka. hafði marga menn í boði til miðdegisverðar. þenna dag skyldi stjórnarskrá Islands frá 5. Jan. þ. á. koma í gildi, og hið íslenzka stjórnarráð taka til starfa. — s. d. andaðist Kristján bóndi Guðbrandsson á Gunnar- stöðum á Skógarströnd, fimmtugur að aldri. — 2. Hátíðarhald með messugjörð og prédikun um allt Island, í minníngu byggíngar landsins fyrir þúsund árum. — Kon- úngur var við hámessu f Reykjavík kl. io’/s, og prédikaði (30)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.