Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 35
níu útskrifaðir, tveir með fyrstu og sjö með annari aðaleink. Aueust ig. kom út fyrsta blað af Stjórnartlðindum fyrir Island (»B«) ( Reykjavík. I’ andaðist sira Sigurður Gíslason, fyrrum prestur að Stað í Steingrímsfirði (fæddur 1801). ?■?: I-’jóðhátfð Alptnesínga o. fl. á Hvaleyri við Hafnar- tförð, með forgaungu verzlunarstjóra Kristjáns Zimsens. Par voru um 500 manns. 23. Konúngur kom aptur til Kaupmannahafnar, hafði komið við á Færeyium í útferð sinni og í Edinaborg á Skotlandi í heimleiðinni. s- d. Konúngleg augiýsing um heimkomu konúngsins og að hann hafi, tekið við stjórninni. s- d. ráðgjafi íslands mála Kkin tekur við dómsmálastjórn Danmerkur jafnframt, sem stjórnarráðsforseti og fjármála- ráðgjafi Fonnesbech hafði hait á hendi meðan Klein var á ferðinni til Islands með konúngi. 3°- Prestvígsla í Reykjavlk, vígðir sex kandidatar frá prestaskólanum. Þjóðhátíðar skemtan í Reykjavík, með forgaungu Iðn- aðarmannafélagsins. ~ 3i- aukafundur Gránufélagsins haldinn á Akureyri. beptember 3.andaðist Jón Arnason (Stöðlakoti viðReykjav(k, bæjarfulltrúi 02 fátækrastjóri, 64 ára. hann stofnaði »Jóns Arnasonar Iegat« handa »Fiskimannasjóðnum«, og iagði þar til mestailt fé sitt (13. Marts). 4- kom til Akureyrar frá Englandi gufuskip St. Patrick til að sækja Vesturfara úr Norðurlandi. fór til Sauðár- króks 7. September með 170 Vesturfara. ~~ 7- andaðist í Reykjavík Sigurður Guðmundsson málari og fornfræðíngur (fæddur 1833). Hann var einn af frumkvöðlum og forstöðumönnum hins fslenzka forngripasafns í Rv(k. upprunninn ( Skagafirði, úr sama héraði og AlbertThor- valdsen (grafinn i5da — ekki 5ta — September). xi. blaðið »V(kverjí« kemur út seinasta sinn (annar ár- gáng. tölubl. 18—19; fyrsta blað 12. Juni 1873). 12. lagði út frá Sauðárkrók gufuskip St. Patrick, með 375 ísíenzka vesturfara til brezku nýlendanna í Norður- amertku (lentu í Qvebek 20. September). 15. aðalfundur hins eyfirzka skipa-ábyrgðarfél. á Akureyri. ~~ s. d. prentsmiðjufundur á Akureyri. 18. kjörfundur fyrir Suðurmúla sýslu í Þíngmúla. kosnir alþfngismenn: Tryggvi Gunnarsson kaupstióri og Einar Gíslason hreppstjóri á Höskuldsstöðum í Breiðdal. 18. blaðið »Isafold* kemur í tyrsta sinn út í Reykjavík; ritstjóri kand. Björn Jónsson. s. d. Augl. fjárhagsstjórnarinnar til ís'ands, til að minna á, að krónureikníngurinn verði innleiddur frá nýjári 1875. [1S76 3] (33)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.