Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 28

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 28
Februar 13. andaðist Jón bóndi Jónsson í Gröf á Höfða- strönd (fæddur 1795). — 14. Konúngleg auglýsing til Islendinga, um hina nýju stjórnarskrá. — s. d. Tilskipun um ábyrgð fyrir eldsvoða á Reykjavíkur kaupstað, o. fl. — 24. og 25. Fundur að Ljósavatni í Suður-Þingeyjar sýslu, rædd yms alþjóðleg málefni. — 26. Konúngs úrskurður ieyfir Gránufélaginu fasta verzlun á Vestdalseyri við Seyðisfjörð í þrjú ár, talin frá þessu nýjári. — 28. Tilskipun um, hvernig úttekin skuli hegningarvinna í hegníngarhúsinu f Reykjavík. — s. d. Tilskipun nm breyting á 307. gr. í hegníngariögun- um (25. Juni 1869). 1 Febr. andaðistSigurðurbóndiJónssoníMöðrudaláFjöllum. rúmlega sextugur að aldri. Þennan mánuð voru sjald- gæf frost á Norðurlandi, lengstum frá 19 til 26 stig. Marts 1. Sjónhverflngar og skuggamyndir sýndar í aGlasgotvc 1 Reykjavfk, til ágóða fyrir sunnudagaskólann. — s. d. drukknuðu tvö hálfvaxin börn bóndans í Hvamm- koti í Kópavogslæk, en þriðja komst af. í Marts. Skiptjón: Skonnorta Guörún, 26 lestir, kaupfar ætlað til hákarlaveiða, fórst á leiðinni frá Kaupmannahöfn til íslands með fjórum mönnum. Skipið rak upp á Hjaltlandi með þremur af mönnunum dauðum, var einn Jóhann Björnsson úr Húnavatns sýslu. — 3.Fundurá AkureyrimeðEyfirðingumumþjóðhátíðarhald. — 7—8. Tombóla í Reykjavfk til ágóða fyrir kvennaskólann. — 13. Jón Árnason bóndi í Stöðlakoti við Reykjavík arfleiðir fiskimannasjóðinn að mestum hlutaeignasinna.um2ooord. — s. d. manntjón af skipi í Vestmannaeyjum í brimi. — 18. andaðist presturinn sira Vigfus Guttormsson að Ási í Fellum (fæddur 1813), á bæjarspítala í Kaupmannahöfn, úr krabbameini í rnunni. — 21. Brann amtstofan á Möðruvöllum í Hörgárdal (Fni- riksgdfa, bygð 1827); einn maður brann inni. — 22. Póstgufuskipið »Díana« kom í fyrstu ferð til Reykja- víkur. — 29. fyrsti aðalfundur Gránufélagsins í Reykjavík. — 31. Fundur á Akureyri til að koma á lífsábyrgðar-félagi fyrir kýr; rædd lög félagsins og samþykkt, m. m. Aprtl 10. Konúngur samþykkir, ,að auglýst verði reiknings- yfirlit yfir tekjur og útgjöld Islands á reikningsárinu frá 1. April 1872 til 31. Marts 1873. — 13. Boðsbréf frá Willard Fisk, bókaverði við Cornells háskóla í IthakaJ Bandarikjum Norður-Ameríku, til að safna bókagjöfum til Islands í minning þúsund-ára hátíðarinnar. (20)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.