Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 2

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 2
FORSTÖÐUMENN ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS: Forseti: Jón Sigurðsson, alþíngismaður fsfirðínga, í Kaupmannahöfn- Varaforseti: Halldór Kr. F riðriksson, yfirkennari, alþíngismaður Reykvíkínga.. Nefndarmenn: Egill Svb. Egilsson, alþíngismaður Snæfellínga, í Reykjavík, Jón Guðmundsson, málaflutníngsmaður við landsyfirréttinnr alþíngismaður Vestmanneyinga, í Reykjavík. Stephán Thorarensen, prestur á Kálfatjörn, fulltrúi félagsins- í Gullbríngu sýslu. RIT ÞJOÐVINAFÉLAGSINS, sem verða að fá til kaups hjá fulltrúum félagsins, eða fyrir þeirra tilstilli: 1. „Hið íslenzka Þjóðvinafélag": Skýrsla og þarmeð bráða- birgðalög félagsins 1871. Khöfn 1872. 4 blss. 4to. (Ekki til sölu). 2. Skýrsla og Iög hins íslenzka Þjóðvinafélags 1869—73* — Nöfn fulltrúa félagsins (1873) á blss. 20—23. Rvík 1873. 8V0, (útbýtt gefins). 3 Um bráðasóttina í sauðfé á íslandi, og nokkur ráð við henni, samið eptir ymsum skýrslum og gefið út af Jóni Sigurðs- syni, alþíngismanni Isfirðínga. Khöfn 1873. 8vo. Söluverð 35 aurar. 4. Almanak hins íslenzka Þjóðvinafélags um árið 1875, Khöfn. 1874. i2mo. Söluverð 35 aurar. — árið 1876. Khöfn 1875. i2mo. Söluverð 50 aurar. 3. Andvari, tímarit hins íslenzka Þjóðvinafélags. Fyrsta ár. Khöfn 1874. 8vo. Söluverð 1 króna 35 aurar. — Annað ár. Khöfn 1875. 8vo. 1 króna 35 aurar. — Ritnefnd: Björn Magnússon Ólsen, Jón Sigurðsson, Sigurður L. Jónasson, Kristján Jónsson, Eiríkur Jónsson. 6. Leiðarvfsir til að þekkja og búa til Landbúnaðar verkfæri, eptir Svein Sveinsson, með mörgum uppdráttum. Khöfn 1875. 8vo- Söluverð 1 króna 50 aur. 7. Þjóðvinafélagið hefir fengið til eignar það sem óselt er af Nýjum Félagsritum 1—30. ári, og er söluverð á þeim sem hér segir: 1—3. ár hvert á 1 krónu 20 aura (2. og 3. ár nær útselt). 4—5. ár með myndum Finns Magnússonar og Stepháns- Þórarinssonar, hvort á 1 krónu 35 aur. (4. ár er útselt).

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.