Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1876, Page 55
RÁÐ HANDA FRUMBYLÍNGUM, eptir Becjamín Franklín. Eptir ósk þinni skrifa eg nú upp handa þér fáeinar bend- *nf?ar, sem hafa orðið mér að góðu gagni; þær munu eflaust verða þér það eins, ef þú fylgir þeim trúlega. Hafðu þér það hugfast, að t í ð er peníngar. Gjörum við, að einhver geti unnið sér inn tvo dali á dag, en slóri iðjulaus hálfan daginn; gjörum við hann eyði einúngis einu marki, þá Lefir hann reyndar eydt eða kastað burt einum dal og marki að auki. . Hafðu þér það hugfast, að gjaldfrestur er peníngar. Fegar annar maður leyfir mér að hafa fé sitt framyfir tiltekinn Rjalddaga, þá gefur hann mér leiguna frá gjalddaganum, eða hann gefur mér það, sem eg get grædt á fénu. Þetta getur dregið sig saman, þegar margir vilja lána manr.i, og maður vill nota sér það ráðvandlega. Hugleiddu það, að peníngar eru yfrið frjósamir; peníngar eeta af sér penínga, þessir geta aptur aðra, og þannig fjölga þeir óðum. (53) i

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.