Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 35
var Lincoln því aí) rjettu lagi kosinn. En annar lýí)- veldismaftur haf&i fengib 5.091 atkvæbi. þingib í Illinois átti ab samþykkja kosninguna, en þar voru lýbveldismenn í meiri hluta. þeir sögöu því sem svo: þab hafa vcrib greidd fleiri atkvæbi meb lýbveldismönnum en þjóbveldis- mönnum, og skal Douglas því vera þingmabur og svo varí). þjó&veldismennirnir ljetu þó ekki hugfallast, en fylktu sjer því betur undir merkjum þess manns, er þeir allir játubu sem foringja sinn. Stjórn sú, er nd sat a& völdum í Washington, gjörbi allt sitt, til þess ab draga taum þræla- eigandanna. Oánægjan var því ákaflega megn, og þjób- veldismennirnir bjuggu sig líka af mesta kappi undir nýjar forsetakosningar. Vib þab bættist, ab farib var ab hreifa því máli ailmikib í suburríkjunum, hvort ekki mundi ráb- legt ab segja skilib vib Bandafylkin og mynda sjerstætt ríki. þjó&veldismennirnir vildu vinna tvennt, halda ríkinu saman og sporna vi& því, a& þrælahaldib breiddist meira út. Aptur kom þeim ekki til hugar, a& hægt mundi vera a& afnema þa& í brá&. Lincoln fer&a&ist nú ví&a um hjeru& og tala&i máli þjó&veldismanna, og var hvervetna gjör&ur gó&ur rómur a& máli hans. Svo skyldu þjó&veldismennirnir koma sjer saman um forsetaefni&. þa& voru tveir, sem mest var tala& um. Annar þeirra hjet Seward, er sí&ar var& mjög frægur í ófri&num, en hinn varLincoIn. þjó&veldismennirnir hjeldu fund me& sjer í Chicago; þab var í maím. 1860. Fylgis- menn beggja forsetaefnanna gjör&u allt sitt, til þess a& koma sínum manni fram. Svo lauk þó, a& fylgismenn Lincolns ur&u hlutskarpari. Lincoln var ekki vi&staddur þessa kosningu. þegar honum bárust tí&indin, var hann staddur á hra&frjettar skrifstofunni í bæ þeim, er hann bjó í. Lincoln leit þegjandi á brjefib, sem fær&i honum frjettirnar. Vinir hans slógu hring um hann, til þess a& ðska honum til hamingju, en hann stakk se&linum rólega í vasa sinn og sag&i: „þa& er kona heima hjá mjer, sem þykir vænt um a& frjetta þa&, jeg ætla a& fara og segja hermi þa&“. Svo fóru kosningar fram. Lý&veldismenn voru ekki á eitt sáttir um forsetaefnib, og spillti þa& máli þeirra (ai)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.