Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 35
var Lincoln því aí) rjettu lagi kosinn. En annar lýí)- veldismaftur haf&i fengib 5.091 atkvæbi. þingib í Illinois átti ab samþykkja kosninguna, en þar voru lýbveldismenn í meiri hluta. þeir sögöu því sem svo: þab hafa vcrib greidd fleiri atkvæbi meb lýbveldismönnum en þjóbveldis- mönnum, og skal Douglas því vera þingmabur og svo varí). þjó&veldismennirnir ljetu þó ekki hugfallast, en fylktu sjer því betur undir merkjum þess manns, er þeir allir játubu sem foringja sinn. Stjórn sú, er nd sat a& völdum í Washington, gjörbi allt sitt, til þess ab draga taum þræla- eigandanna. Oánægjan var því ákaflega megn, og þjób- veldismennirnir bjuggu sig líka af mesta kappi undir nýjar forsetakosningar. Vib þab bættist, ab farib var ab hreifa því máli ailmikib í suburríkjunum, hvort ekki mundi ráb- legt ab segja skilib vib Bandafylkin og mynda sjerstætt ríki. þjó&veldismennirnir vildu vinna tvennt, halda ríkinu saman og sporna vi& því, a& þrælahaldib breiddist meira út. Aptur kom þeim ekki til hugar, a& hægt mundi vera a& afnema þa& í brá&. Lincoln fer&a&ist nú ví&a um hjeru& og tala&i máli þjó&veldismanna, og var hvervetna gjör&ur gó&ur rómur a& máli hans. Svo skyldu þjó&veldismennirnir koma sjer saman um forsetaefni&. þa& voru tveir, sem mest var tala& um. Annar þeirra hjet Seward, er sí&ar var& mjög frægur í ófri&num, en hinn varLincoIn. þjó&veldismennirnir hjeldu fund me& sjer í Chicago; þab var í maím. 1860. Fylgis- menn beggja forsetaefnanna gjör&u allt sitt, til þess a& koma sínum manni fram. Svo lauk þó, a& fylgismenn Lincolns ur&u hlutskarpari. Lincoln var ekki vi&staddur þessa kosningu. þegar honum bárust tí&indin, var hann staddur á hra&frjettar skrifstofunni í bæ þeim, er hann bjó í. Lincoln leit þegjandi á brjefib, sem fær&i honum frjettirnar. Vinir hans slógu hring um hann, til þess a& ðska honum til hamingju, en hann stakk se&linum rólega í vasa sinn og sag&i: „þa& er kona heima hjá mjer, sem þykir vænt um a& frjetta þa&, jeg ætla a& fara og segja hermi þa&“. Svo fóru kosningar fram. Lý&veldismenn voru ekki á eitt sáttir um forsetaefnib, og spillti þa& máli þeirra (ai)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.