Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 38
ríkjabdum, ef þeir þá ekki höffcu kveykt í henni sjálfir á undan, til þess a& fjandmennirnir skyldu ekki ná í hana. Ekkert fylki var& þ<5 jafn hart úti eins og Su&ur-Carolína; allt var brennt sem eld gat á fest, og allir gátu sjeb hvar herinn mundi vera staddur af reykjarmökknum, sem lag&i upp á loptib; þa& voru húsin, sem voru a& brenna. Mörg- um þútti þetta ske a& ver&leikum, því þab var Su&ur- Carolína, sem fyrst byrja&i ófri&inn. Ofri&urinn er enn fremur merkilegur fyrir þá grimmd, sem kom fram í honum; ekki einungis fyrir þá har&neskju — miskunnarleysi, ef menn vilja nefna þa& því nafni —, sem er óumflýjanleg í öllum úfri&i, heldur einnig fyrir þau gönuskeib ómannú&arinnar, sem si&a&ar þjú&ir nú á dögum geta farib, þegar slíkur glímuskjálfti er á þeim. þetta kom mest fram í mebfer&inni á herteknum mönnum; í su&urríkjunum var þa& þú miklu verra, einkum þegar lí&a fúr á úfri&inn. Pangelsib í Andersonville í Georgíu er mjög nafnkunnugt fyrir þá grimmd, er þar var sýnd. þ>a& var afgirt svæ&i, 1540 fet á lengd og 750 fet á breidd. Inn í þessar kvíar var herteknum mönnum hleypt og þarna máttu þeir sitja, þúsundum saman, undir beru lopti, og getur sumarhitinn þ<5 or&ib þar 30° R. og kuldinn á vetrum opt 5 - 6 °. í ágústm. 1864 voru þar saman komnir 31,693 handteknir menn; þarna lágu þeir í kös, í vi&bjú&slegum óþrifna&i, sumir í úþverra tötrum og a&rir hálfnaktir, lif&u vi& hundafæ&u og voru hálf vitstola af súlarhitanum, a&gjör&aleysi og margir sjúkir. Samtals voru í þessu fangelsi 44,882 handteknir menn og af þeirn Ijetu 12,462 líf sitt þar inni. Fangavör&urinn, a& nafni Wirz, þýzkur a& kyni, hrósa&i sjer af því, a& hann hef&i drepi& fleiri menn í Andersonville, en Lee hershöf&ingi í bardaganum vi& Richmond. þegar menn hugsa um þennan úfri& og alla þá grimmd, sem hann haf&i í för me& sjer, þá er þa& e&li- legt a& hugsa sem svo: Sá ma&ur, sem veitti þessum ófri&i forstö&u og frelsa&i þjó& sína, me& öllum þeim hry&ju- verkum er hann ljet vinna, hlýtur a& hafa veri& har&ge&ja ma&ur, karl, sem Ijet sjer ekki allt fyrir brjústi brenna, e&a eitthva& á þá Iei&. En eins og alkunnugt er, þá var því ekki svo vari&. þa& sýnist nærri því a& hafa verib (34)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.