Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 38
ríkjabdum, ef þeir þá ekki höffcu kveykt í henni sjálfir á undan, til þess a& fjandmennirnir skyldu ekki ná í hana. Ekkert fylki var& þ<5 jafn hart úti eins og Su&ur-Carolína; allt var brennt sem eld gat á fest, og allir gátu sjeb hvar herinn mundi vera staddur af reykjarmökknum, sem lag&i upp á loptib; þa& voru húsin, sem voru a& brenna. Mörg- um þútti þetta ske a& ver&leikum, því þab var Su&ur- Carolína, sem fyrst byrja&i ófri&inn. Ofri&urinn er enn fremur merkilegur fyrir þá grimmd, sem kom fram í honum; ekki einungis fyrir þá har&neskju — miskunnarleysi, ef menn vilja nefna þa& því nafni —, sem er óumflýjanleg í öllum úfri&i, heldur einnig fyrir þau gönuskeib ómannú&arinnar, sem si&a&ar þjú&ir nú á dögum geta farib, þegar slíkur glímuskjálfti er á þeim. þetta kom mest fram í mebfer&inni á herteknum mönnum; í su&urríkjunum var þa& þú miklu verra, einkum þegar lí&a fúr á úfri&inn. Pangelsib í Andersonville í Georgíu er mjög nafnkunnugt fyrir þá grimmd, er þar var sýnd. þ>a& var afgirt svæ&i, 1540 fet á lengd og 750 fet á breidd. Inn í þessar kvíar var herteknum mönnum hleypt og þarna máttu þeir sitja, þúsundum saman, undir beru lopti, og getur sumarhitinn þ<5 or&ib þar 30° R. og kuldinn á vetrum opt 5 - 6 °. í ágústm. 1864 voru þar saman komnir 31,693 handteknir menn; þarna lágu þeir í kös, í vi&bjú&slegum óþrifna&i, sumir í úþverra tötrum og a&rir hálfnaktir, lif&u vi& hundafæ&u og voru hálf vitstola af súlarhitanum, a&gjör&aleysi og margir sjúkir. Samtals voru í þessu fangelsi 44,882 handteknir menn og af þeirn Ijetu 12,462 líf sitt þar inni. Fangavör&urinn, a& nafni Wirz, þýzkur a& kyni, hrósa&i sjer af því, a& hann hef&i drepi& fleiri menn í Andersonville, en Lee hershöf&ingi í bardaganum vi& Richmond. þegar menn hugsa um þennan úfri& og alla þá grimmd, sem hann haf&i í för me& sjer, þá er þa& e&li- legt a& hugsa sem svo: Sá ma&ur, sem veitti þessum ófri&i forstö&u og frelsa&i þjó& sína, me& öllum þeim hry&ju- verkum er hann ljet vinna, hlýtur a& hafa veri& har&ge&ja ma&ur, karl, sem Ijet sjer ekki allt fyrir brjústi brenna, e&a eitthva& á þá Iei&. En eins og alkunnugt er, þá var því ekki svo vari&. þa& sýnist nærri því a& hafa verib (34)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.