Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 40
gætu ekki fengiö neinn lifchlaupann skotinn og þah spilti aga í hernura. Lincoln vissi þabvel; einusinni saghi hann um þetta mál: „Sumir hershöf&ingjarnir kvarta yflr því, a& jeg ná&i allt of marga; en þab gle&ur mig svo mikih, þegar jeg, eptir þrautir dagsins, get fengiö nægilega ástæcu til a& frelsa líf eins manns, og jeg leggst ánæg&ur til hvíldar vih umhugsunina um, hve mjög jeg gleh ættingja hans og vini me& undirskript minni‘r‘. En í þessari gd&semi hans, sem stundum gat or&ih nærri því of mikil, er a&alstyrkleiki hans fólginn. þa& var ástin til mannanna, sú tiifinning, aí> hann var a& vinna fyrir a&ra, sem gaf honum si&fer&islegan krapt, til þess ab láta ekki hugfallast, þútt stundum Ijeti nærri aí> svo færi. Lincoln var hófsemdarma&ur mikill, drakk ekki áfenga drykki og neytti heldur ekki tóbaks. Hann var mjög lát- laus í allri umgengni og ekki margmáll, en sag&i þ<5 opt skrítnar smásögur og fórst þab vel. Og hann gat sagt þessar sögur bæbi í tíma og ótíma, bæ&i þegar hann var gla&ur og hryggur; hann haf&i gaman af a& segja þær, og þa& lifna&i yfir honum vi& þa&. Margir hjeldu því, a& hann væri ógnarlega ánæg&ur meö sjátfum sjer, og meö sjálfan sig, en eins og á&ur er sagt, þá var þa& ekki svo. Stjórnara&ferö Lincolns lýsir miklum hyggindum og varkárni. Hann valdi sjer ágæta menn í stjórn sína; mest kve&ur þó a& Seward, sem svo nærri Ijet, a& yr&i fyrir forsetakosningunni. Iíann var ma&ur hugrakkur og studdi Lincoln ætí& me& rá& og dá&. í vi&skiptum sínum viö útlend ríki sýndi hann mikla gætni. Bæ&i Napoleon þri&ji og stjórn Englendinga voru su&urríkjunum hlynnt og stund- um lá vi& sjálft, a& til ófri&ar kæmi. En stjórn nor&ur- ríkjanna tókst a& þræ&a fyrir öll sker, án þess þó a& láta hlut sinn í nokkru. Hvergi sýndi hann þó meiri hyggindi en í þræla- málinu. Margir voru allt of svæsnir, vildu afnema þræla- haldiö á einni svipstundu og undir eins í byrjan ófri&arins. Lincoln var því mótfallinn, og me& því tókst honum a& halda öllu betur saman framan af. En þegar tími var til þess kominn, þá gjör&i hann þa&. Á nýjársdag 1863 kunngjör&i hann, a& uppfrá þeim tíma skyldu allir þrælar (as)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.