Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 40
gætu ekki fengiö neinn lifchlaupann skotinn og þah spilti aga í hernura. Lincoln vissi þabvel; einusinni saghi hann um þetta mál: „Sumir hershöf&ingjarnir kvarta yflr því, a& jeg ná&i allt of marga; en þab gle&ur mig svo mikih, þegar jeg, eptir þrautir dagsins, get fengiö nægilega ástæcu til a& frelsa líf eins manns, og jeg leggst ánæg&ur til hvíldar vih umhugsunina um, hve mjög jeg gleh ættingja hans og vini me& undirskript minni‘r‘. En í þessari gd&semi hans, sem stundum gat or&ih nærri því of mikil, er a&alstyrkleiki hans fólginn. þa& var ástin til mannanna, sú tiifinning, aí> hann var a& vinna fyrir a&ra, sem gaf honum si&fer&islegan krapt, til þess ab láta ekki hugfallast, þútt stundum Ijeti nærri aí> svo færi. Lincoln var hófsemdarma&ur mikill, drakk ekki áfenga drykki og neytti heldur ekki tóbaks. Hann var mjög lát- laus í allri umgengni og ekki margmáll, en sag&i þ<5 opt skrítnar smásögur og fórst þab vel. Og hann gat sagt þessar sögur bæbi í tíma og ótíma, bæ&i þegar hann var gla&ur og hryggur; hann haf&i gaman af a& segja þær, og þa& lifna&i yfir honum vi& þa&. Margir hjeldu því, a& hann væri ógnarlega ánæg&ur meö sjátfum sjer, og meö sjálfan sig, en eins og á&ur er sagt, þá var þa& ekki svo. Stjórnara&ferö Lincolns lýsir miklum hyggindum og varkárni. Hann valdi sjer ágæta menn í stjórn sína; mest kve&ur þó a& Seward, sem svo nærri Ijet, a& yr&i fyrir forsetakosningunni. Iíann var ma&ur hugrakkur og studdi Lincoln ætí& me& rá& og dá&. í vi&skiptum sínum viö útlend ríki sýndi hann mikla gætni. Bæ&i Napoleon þri&ji og stjórn Englendinga voru su&urríkjunum hlynnt og stund- um lá vi& sjálft, a& til ófri&ar kæmi. En stjórn nor&ur- ríkjanna tókst a& þræ&a fyrir öll sker, án þess þó a& láta hlut sinn í nokkru. Hvergi sýndi hann þó meiri hyggindi en í þræla- málinu. Margir voru allt of svæsnir, vildu afnema þræla- haldiö á einni svipstundu og undir eins í byrjan ófri&arins. Lincoln var því mótfallinn, og me& því tókst honum a& halda öllu betur saman framan af. En þegar tími var til þess kominn, þá gjör&i hann þa&. Á nýjársdag 1863 kunngjör&i hann, a& uppfrá þeim tíma skyldu allir þrælar (as)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.