Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 43
tyrannis!" *) Ilann fjell á gálfib, er hann kom niSnr, því hlaupib var hátt, en reis þd þegar upp aptur og kallahi a& nýju: „Ná er su&urríkjanna hefnt“, hijdp svo upp á leiksvií)i&, og var horfinn á&ur en menn höf&u átta& sig á, hva& um var a& vera. Lincoln var fluttur inn í hús eitt, rjett hjá leikhúsinu, en læknarnir sáu þegar, a& hann haf&i fengi& banasár. Hann lá kyrr, me& augun aptur aila núttina; snemma morguns var hann örendur. En þetta var ekki eins manns rá&. Margir voru um þa&. Svo haf&i verið tilætlazt, aö Grant skyldi einnig myr&a í leikhúsinu sama kvöidið. Seward var og veitt banatilræ&i um kvöldi&, og fjekk hann allmikiö sár. Ma&ur sá, er myrti Lincoln, hjet Booth, og var Ieikari. Hann haf&i haldið, a& þrælarnir væru ein af þeim beztu ná&ar- gjöfum, sem guð hef&i gefið mönnunum. Hann ná&ist seinna, og var þá skotinn. Mor&inginn sag&i: „Sic semper tyrannis!“ En þa& er dúmur sögunnar, a& sjaldan hafi nokkur ma&ur, er fengin höf&u veriö jafnmikil völd { hendur, eins ogLincoln haf&i í úfri&num — nærri því har&stjúra völd — farið betur me& umboÖ sitt. TJ. S. Grant. I júlím. sí&astli&i& sumar, bar frjetta-þrá&urinn þá fregn út um allan hinn mennta&a heim, a& Grant hers- höf&ingi væri látinn. Fregnin kom mönnum ekki á úvart. Fyrir hálfu ö&ru ári sí&an, haf&i hinn gamli maður hrapaö ni&ur stiga og Iegi& lengi á eptir, og þegar hann loksins komst á fætur var hann ekki sjálfbjarga. Grant var ma&ur blú&ríkur, og haf&i ávallt verið vanur a& hreifa sig mikiö og kom þa& honum því mjög illa, a& ver&a stafkarl fyrir stundir fram. Vi& þetta bættist svo annar sjúkdúmur; þa& var krabbamein í tungunni og gúmnum, Og er þa& sögn manna, a& hann hafi fengið þann sjnkdúm af úhúflegum reykingum. Læknarnir höf&u opt sagt, a& hann ætti skammt eptir úlifað, en þa& drúgst þú dag frá ðegi, a& hann dæi; hershöf&inginn, sem haf&i verið því svo vanur um dagana a& vinna sigur, me& því a& æ&rast ¥) „pannig fer ætið fyrir harðstjðium“. (ae)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.