Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 43
tyrannis!" *) Ilann fjell á gálfib, er hann kom niSnr, því hlaupib var hátt, en reis þd þegar upp aptur og kallahi a& nýju: „Ná er su&urríkjanna hefnt“, hijdp svo upp á leiksvií)i&, og var horfinn á&ur en menn höf&u átta& sig á, hva& um var a& vera. Lincoln var fluttur inn í hús eitt, rjett hjá leikhúsinu, en læknarnir sáu þegar, a& hann haf&i fengi& banasár. Hann lá kyrr, me& augun aptur aila núttina; snemma morguns var hann örendur. En þetta var ekki eins manns rá&. Margir voru um þa&. Svo haf&i verið tilætlazt, aö Grant skyldi einnig myr&a í leikhúsinu sama kvöidið. Seward var og veitt banatilræ&i um kvöldi&, og fjekk hann allmikiö sár. Ma&ur sá, er myrti Lincoln, hjet Booth, og var Ieikari. Hann haf&i haldið, a& þrælarnir væru ein af þeim beztu ná&ar- gjöfum, sem guð hef&i gefið mönnunum. Hann ná&ist seinna, og var þá skotinn. Mor&inginn sag&i: „Sic semper tyrannis!“ En þa& er dúmur sögunnar, a& sjaldan hafi nokkur ma&ur, er fengin höf&u veriö jafnmikil völd { hendur, eins ogLincoln haf&i í úfri&num — nærri því har&stjúra völd — farið betur me& umboÖ sitt. TJ. S. Grant. I júlím. sí&astli&i& sumar, bar frjetta-þrá&urinn þá fregn út um allan hinn mennta&a heim, a& Grant hers- höf&ingi væri látinn. Fregnin kom mönnum ekki á úvart. Fyrir hálfu ö&ru ári sí&an, haf&i hinn gamli maður hrapaö ni&ur stiga og Iegi& lengi á eptir, og þegar hann loksins komst á fætur var hann ekki sjálfbjarga. Grant var ma&ur blú&ríkur, og haf&i ávallt verið vanur a& hreifa sig mikiö og kom þa& honum því mjög illa, a& ver&a stafkarl fyrir stundir fram. Vi& þetta bættist svo annar sjúkdúmur; þa& var krabbamein í tungunni og gúmnum, Og er þa& sögn manna, a& hann hafi fengið þann sjnkdúm af úhúflegum reykingum. Læknarnir höf&u opt sagt, a& hann ætti skammt eptir úlifað, en þa& drúgst þú dag frá ðegi, a& hann dæi; hershöf&inginn, sem haf&i verið því svo vanur um dagana a& vinna sigur, me& því a& æ&rast ¥) „pannig fer ætið fyrir harðstjðium“. (ae)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.