Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 71
Gullið dómarans. _ »Hjerna sat jeg, í hússkriflinu því arna og hjelt rjettarhald, sagði dómarinn. Stór spánskur rumur, vesti fantur, var kærður um að hafa drepið manninn frá mexikanskri konu, ljómandi lag- legum og fjörugum kvennmanni.... pað var molluheitur sumar- dagur, óttalega langur, og vitnin voru frámunanlega leiðinleg... Okkur var svona hjerumbil sama um þetta máí, öllum sam- an, nema þessum þarna rækallans áfjáða mexikanska kvenn- manni, •— því þjer vitið hvernig þær elska og hvernig þær nata, þessar mexikönsku, og þessi hafði elskað manninn sinn af öllu hjarta, og nú hafði hún soðið alla þessu ást niður, og búið til úr lienni hatur, og þessu hatri slengdi hún framan í Spán- veijann út úr augunum, sem voru eins og logandi leiptur. ^g þjer getið hengt yður upp á það, að hún gat líka lífgað gamla skarið hjá mjer með leiptrunum sínum, kall minn... Nú, jæja, jeg hafði smokkað mjer úr frakkanum, lagt lappirnar upp á borðið, og sat og mókaði, löðrandi í svita, og var að totta einn af þessum kálblaðavindlum, sem menn um þær mundir töldu nóga góða handa okkur í San Fransisco; málafærzlumennirnir voru allir snöggklæddir líka og sátu reykjandi, og voru að tálga með sjálfskeiðingunum sínum, og vitnin sömuleiðis, og fanginn líka. Skoðið þjer til, það var nefnilega mergurinn málsins, að það var ekld neitt sjerlega gaman að morðsökum um þær mundir, af því að lilutaðeigandi kumpáni altaf var sýknaður, vegna þess að kviðdómendur væntu svo góðs, að eins mundi verða gjört fyrir þá í líkum kringumstæðum.... Og þó vitnaleiðslan væri skýr og augljós og svo beint á móti þeim spánska sem nokkuð gat verið, þá var okkur þó öllum fullljóst, að ef við færum að fella hann, þá mundum við þykja óþarflega vandlátir, og jafnvel virðastvera að skjöna uppá hvern. heiðursmann í hjeraðinu.. Umþærmundir áttu nefnilega engir skrautvagna nje skartþjóna, og það eina, sem menn gátu gjört til að láta dálítið á sjer bera, var það að hafa sjer sjerstakan kirkjugarð til eigin þarfa. En það var eins og kvennmaðurinn hefði sett sjer það eitt fyrir mark og mið, að fá hann hengdan; þennan Spánveija; þjer hefðuð átt að sjá hana. Jrarna gat hún starað á hann mínútum saman, og svo leit hún bænaraugum til mín, sneri sjer svo við, og horfði framan í kviðdómendurna í fimm mínútur, sjálfsagt; og stundum grúfði hún sig niðrí hendur sjer, eins og henni lægi við að örvænta, en rauk svo strax upp aptur, og varð eins eldfjörug og áköf eins og jeg veit ekki hvað.... En þegar kviðdómendur komu fram með atkvæði sitt: »sýkn«, og jeg sneri mjer að fánganum, og sagði honum frá því, að nú væri liann frjáls, og gæti farið sína leið, þá reis kvennvargurinn upp_; hún rjetti úr sjer, þangað til hún var eins stór og voldug að sjá eins og frei- gáta undir fullum seglurn, og svo sagði hún: »Dómari! .. . Eruð þjer á því, í alvöru, að þessi gaur sje ekki sekur? Hann sem myrti mannin minn alveg ástæðulaust fyrir augunum á mjer og börnunum mínum. Eruð þjer sann- (6T)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.