Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Qupperneq 76
»Guð launi yður fyrir, heilla maðurinn«, sagði betlarinn, og fjekk honum aptur 4 dollara. »|>ú ímyndar þjer, að þessi kall hafi verið blindur«, sagði sá, sem með manninnm var, »Hann, sem sá, að það var 5 dollara seðill, sem þú fjekkst honum«. »Já, nærsýnn var hann að minnsta kosti, fyrst hann gat ekki sjeð, að seðillinn var falsaður*. A. pað er undarlegt, hvað sumir gera i leiðslu. Jeg hefl þekkt mann, sem var svo utan við sig, að þegar hann kom heim eitt kveld, lagði hann frakkann sinn kirfilega í rúmið, og breiddi ofan á hann,' en hengdi aptur sjálfan sig upp á snaga. B. Læt jeg það vera; en jeg pekkti annan mann, sem kom heim að kveldi dags einu sinni sem optar. |>egar hann var af- klæddur, lagði hann seppa sinn upp í rúmið, en sjálfum sjer sparkaði hann niður stigann. A. Einu sinni þekkti jeg mann, sem var svo hár, að hann mátti til að ganga með grindaverk utan um axlirnar. Annars hefði hann sundlað af að sjá niður fyrir fæturna á sjer. B. Já, hvað er það? þú hefðir átt að sjá hann Jón kunn- ingja minn. Hann var svo vaxinn úr grasinu, að þegar hann óð í fæturna á mánudag og kvefaðist af, þá var kvefið ekki komið upp í nefið fyrr en á laugardags kvöld. Svo langt var upp- eptir honum. GÓÐ RÁÐ. Jpegar kviknar í steinolíu, sem helzt hefur niður, ætti aldrei að reyna, að slökkva eldinn með vatni. Olían flýtur ofan á vatninu, svo því meira sem hellt er af því, því meir breiðist út olían og eldurinn. Heppilegra er að reyna, að slökkva eldinn með því, að kasta á hann sandi eður þó helzt Salmiaki, ef það er við hendina. — Sje blandað saman 91 pd. af vanalegu matarsalti, 6 pd. af hvítasikri og 3 pd. af saltpjetri, og kjöt saltað með þessu, verður það bæði bragðgott og litfallegt. — Gott járn;kítti er sett saman af 2 lóðum af Salmiaki, 1 lóði af brennisteini, og 1 lóði af járnsvarfi. þegar á að nota kíttið, verður að bæta við í það dálitlu afjárnsvarfi, oghræraþað saman við í vatni, þar til þetta mauk er orðið líkt þykkum graut, þá má strjúka því í sprúngur á pottum og öðrum jámílátum; það verður á stuttum tíma hart eins og járn, og uppleysist ekki við vætu nje bráðnar við hita. — Jpegar maður misstígur svo að liðaböndin togna, er gott að setja fót.inn í kalt vatn og halda honum þar í, minnst hálfan kl. tíma. Á eptir verður að hlífa fætinum við áreynzlu um tíma. Gáturáðning: 1. íjaðrapenni. 2. mór. 3. Dalur. 4. Reizla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.