Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 39
vinnukonur hennar hugsi um anna& enn hana sjálfa, °S þessvegna er Arínu þverneitah um bón hennar. Endir- *nn verbur sá, a& Petruschka er sendur í herþjónustu, en Arína er neydd til þess aí) giptast öfcrutn. Meh »Dagbók vei&imannsins« baka&i Turgenjev sjer ■negnustu óvild stjórnarinnar á Rússlandi, og allir vissu aö pab var fyrir bók þessa, og ekki greinina um Gogol, aí) nonum var kastab í fangelsi. En einmitt af því ab bókin var ritub meb allri þeirri gætni, sem á þurfti aí> halda og tn®& snilld Turgenjevs, þá haföi hún miklu meiri áhrif en þaö, sem a&rir rituöu um sama efni, hún sannfæröi n*enn, af því árinni var hvergi tekiö of djúpt í, og af því Sagt var frá úkostum og löstum bændalýösins eins ljúst °g satt eins og kostunum. þrem árum eptir aö búkin k°ni út, ljetti Alexander keisari II. ánauöinni af bænda- stjettinni, og er þaö almæli, aö hann hafi sjálfur a& nokkru leyti þakkaí) þab verk sitt bók Turgenjevs. Ein af frægustu skáldsögumTurgenjevs heitir »Reykur«. A&alpersúnan í búkinni er kona, sem Írína heitir; for- eldrar hennar bjuggu í Moskvá, voru af aöalsættum, en bláfátækir. þegar er hún varö gjafvaxta, kynntist hún Ungum manni, sem Litvinov hjet; eptir nokkurn tíma Wkust ástir meí) þeim, sem fylltu sálir þeirra meí) fyrir- heitum, en þó aöeins skamma stund. Hún þrá&i auí) og ytri fegurb, og þessi þrá vann sigur á ást hennar, þegar er tækifærib bauöst henni til þess, aí> njúta þeirra lífsins S®&a. Keisarinn kom meö hirb sinni til Moskvá um veturinn og þessvegna fúru foreldrar Irínu meö hana ú dansleik í abalsmannafjelaginu í Moskvá. Frí&Ieikur hennar vakti þar a&dáun alira, og þa& var& til þess a& ^ttingi hennar frá Pjetursborg, stúrau&ugur, sem aldrei fyr haf&i vilja& hafa kynni af |>essum fátæku frændum 8Ínum í Moskvá, bau& foreldrum hennar a& taka hana af þeim, og fara me& hana til Pjetursborgar; hann hugsa&i a& fegur& hennar gæti á einhvern hátt or&i& til þess a& auka metor& sín og völd. Foreldrarnir tóku þessu bo&i þegar, feginsamlega, frína segir Litvinov upp og fer me& frænda sínum til Pjetursborgar. Nokkrum árum sí&ar bar fundum þeirra saman í Baden-Baden. Litvinov bei& þar eptir heitmey sinni, («i)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.