Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 39
vinnukonur hennar hugsi um anna& enn hana sjálfa, °S þessvegna er Arínu þverneitah um bón hennar. Endir- *nn verbur sá, a& Petruschka er sendur í herþjónustu, en Arína er neydd til þess aí) giptast öfcrutn. Meh »Dagbók vei&imannsins« baka&i Turgenjev sjer ■negnustu óvild stjórnarinnar á Rússlandi, og allir vissu aö pab var fyrir bók þessa, og ekki greinina um Gogol, aí) nonum var kastab í fangelsi. En einmitt af því ab bókin var ritub meb allri þeirri gætni, sem á þurfti aí> halda og tn®& snilld Turgenjevs, þá haföi hún miklu meiri áhrif en þaö, sem a&rir rituöu um sama efni, hún sannfæröi n*enn, af því árinni var hvergi tekiö of djúpt í, og af því Sagt var frá úkostum og löstum bændalýösins eins ljúst °g satt eins og kostunum. þrem árum eptir aö búkin k°ni út, ljetti Alexander keisari II. ánauöinni af bænda- stjettinni, og er þaö almæli, aö hann hafi sjálfur a& nokkru leyti þakkaí) þab verk sitt bók Turgenjevs. Ein af frægustu skáldsögumTurgenjevs heitir »Reykur«. A&alpersúnan í búkinni er kona, sem Írína heitir; for- eldrar hennar bjuggu í Moskvá, voru af aöalsættum, en bláfátækir. þegar er hún varö gjafvaxta, kynntist hún Ungum manni, sem Litvinov hjet; eptir nokkurn tíma Wkust ástir meí) þeim, sem fylltu sálir þeirra meí) fyrir- heitum, en þó aöeins skamma stund. Hún þrá&i auí) og ytri fegurb, og þessi þrá vann sigur á ást hennar, þegar er tækifærib bauöst henni til þess, aí> njúta þeirra lífsins S®&a. Keisarinn kom meö hirb sinni til Moskvá um veturinn og þessvegna fúru foreldrar Irínu meö hana ú dansleik í abalsmannafjelaginu í Moskvá. Frí&Ieikur hennar vakti þar a&dáun alira, og þa& var& til þess a& ^ttingi hennar frá Pjetursborg, stúrau&ugur, sem aldrei fyr haf&i vilja& hafa kynni af |>essum fátæku frændum 8Ínum í Moskvá, bau& foreldrum hennar a& taka hana af þeim, og fara me& hana til Pjetursborgar; hann hugsa&i a& fegur& hennar gæti á einhvern hátt or&i& til þess a& auka metor& sín og völd. Foreldrarnir tóku þessu bo&i þegar, feginsamlega, frína segir Litvinov upp og fer me& frænda sínum til Pjetursborgar. Nokkrum árum sí&ar bar fundum þeirra saman í Baden-Baden. Litvinov bei& þar eptir heitmey sinni, («i)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.