Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Side 6
I yzta dálki til hægri handar stendur hi'S íorna íslenzka tímatal; eptir því er árinu skipt £ 12 mánudi þrítugnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði surnars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Ariðl894 er Sunnudags bókstafur : Cr. — Gylimital: XIV. Milli jóla og lðngu fðstu eru 5 vikur og 6 dagar. Lengstur dagur í Ueykjavík 20 st. 56 m., skemmstur 3st.58m. MYBK.VAK 1894. ). Tunglmyrkvi 21. Marts; j af þvermæli tunglsins verður myrkv- aður, eu sjest ekki á Islandi. 2. Sólmyrkvi 6. Apríl, sjest ekki á íslandi. Hann verður hring- myndaður í Austurálíunni og sjest annars norðan og austan til í Evrópu og á útnorðurhorni Ameríku. 8. Tunglmyrkvi 15. Septemher. Hann stendur yfir frá kL 2.8' til ki. 4.0' um morguninn, og er mestur (bjer um bil £ af þvermáli tungls) kl. 3.4' f. m. Myrkvinn sjest frá upphafi til enda á Islandi. 4. Sólmyrkvi 29. September, sjest ekki á íslandi. Almyrkvi í Afríku og Indlandshafi; sjest þar að auki í Arabíu, á Ind- landi og í Ástralíu. Merkúcíus gengur fyrir sólina 10. Nóvember frá kl. 2.28' til kl. 7.45' e. m. Með því sólin sest í Reykjavík kl. 3.12', sjest þar einungis byrjun sólgöngunnar. Merkúríus kemur eins og mjög lítill dimmur depill inn á sólarkringluna lengst til austurs (ti) vinstri handar). Aðalstjarnan í Meyjarmerki, Spica (Axið, a virginis), snettir suðurrönd tunglsins 27. Jan. Kl. 7| f. m., og hverfur bak við tunglið 23. Marts frá kl. 2.2' til kl. 3.8' f. m, .og 12. Júní frá ki. 11.14' til kl. 11.59' e. m.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.