Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 6

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 6
I yzta dálki til hægri handar stendur hi'S íorna íslenzka tímatal; eptir því er árinu skipt £ 12 mánudi þrítugnætta og 4 daga um- fram, sem ávallt skulu fylgja þriðja mánuði surnars; í því er aukið viku 5. eða 6. hvert ár í nýja stíl; það heitir sumarauki eða lagníngarvika. Ariðl894 er Sunnudags bókstafur : Cr. — Gylimital: XIV. Milli jóla og lðngu fðstu eru 5 vikur og 6 dagar. Lengstur dagur í Ueykjavík 20 st. 56 m., skemmstur 3st.58m. MYBK.VAK 1894. ). Tunglmyrkvi 21. Marts; j af þvermæli tunglsins verður myrkv- aður, eu sjest ekki á Islandi. 2. Sólmyrkvi 6. Apríl, sjest ekki á íslandi. Hann verður hring- myndaður í Austurálíunni og sjest annars norðan og austan til í Evrópu og á útnorðurhorni Ameríku. 8. Tunglmyrkvi 15. Septemher. Hann stendur yfir frá kL 2.8' til ki. 4.0' um morguninn, og er mestur (bjer um bil £ af þvermáli tungls) kl. 3.4' f. m. Myrkvinn sjest frá upphafi til enda á Islandi. 4. Sólmyrkvi 29. September, sjest ekki á íslandi. Almyrkvi í Afríku og Indlandshafi; sjest þar að auki í Arabíu, á Ind- landi og í Ástralíu. Merkúcíus gengur fyrir sólina 10. Nóvember frá kl. 2.28' til kl. 7.45' e. m. Með því sólin sest í Reykjavík kl. 3.12', sjest þar einungis byrjun sólgöngunnar. Merkúríus kemur eins og mjög lítill dimmur depill inn á sólarkringluna lengst til austurs (ti) vinstri handar). Aðalstjarnan í Meyjarmerki, Spica (Axið, a virginis), snettir suðurrönd tunglsins 27. Jan. Kl. 7| f. m., og hverfur bak við tunglið 23. Marts frá kl. 2.2' til kl. 3.8' f. m, .og 12. Júní frá ki. 11.14' til kl. 11.59' e. m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.