Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 38
[>ab bofe út ganga, afe bann skorafei á menn afe gefa sig ekki afe styrjöld þessari. Um þessar mundir kom sendi- herra Frakka, Genet afe nafni, þangafe vestur og skyW' hann æsa Bandaríkjamenn til ófrifearins. Allir mótstöSU' menn W.’s, sjerveldismenn allir og auk þess margir aferir fögnufeu mjög yfir komu hans og tóku honum tveim höndum. Gjörfeu þeir för hans til Phfladelphía svo virfeu' , lega sem sigurför væri. W. tók honum vel, en ekki var þess þó langt afe bífea afe Genet fór fram mefe svo miklun) ofsa, afe W. sendi stjórn Frakka bofe og skorafei á hana afe kalla sendiherrann heim aptur. En ekki ljet Genet þafe hræfea sig, og fór nú miklu óvægilegar fram en áfeurgegn W. og olli þafe hinum verstu óspektum. En W. Ijet hart mæta hörfeu og skipafei afe taka Genet fastan, en rjett ' sömu svipan komu þau bofe frá stjórninni á Frakklandi, afe sendiherrann væri kallafeur heim aptur og annar skipafeur í hans stafe. Englendingar gjörfeu skipum þjófca þeirra, er sátu hjá ófrifcinum, allmikinn óskunda og lentu Bandaríkjamenn 1 i deilum vife þá út af skipum sínum, en W. tókst afc hrinda , því máli í rjett horf. Æsingar og flokkadrættir voru þó lengi miklir þar vestra, en fóru þó smátt og smátt þverrandi,) og um þafe leyti, sem efna átti til nýrra forseta kosninga, var vegur W’s nærri meiri enn nokkru sinni áfeur, og var þá ekki afe furfea, afe margir urfeu til þess afe skora á hann, afc hann tæki afe sjer forsetatignina í þrifcja sinn. þafe lá nú öllum í augum uppi, afe W. haffei ráfeifc hife mesta þjóferáfe, er hann hjelt fast vife þafe afe sitja hjá ófrifcnum í norfeurálfunni; jafnvel mótstöfeumenn hans vifeurkenndu þafe; einkum þótti mörgum þafe mikils uw vert, afe hann hjeldi forsetatigninni þangafe til frifcur kæmist á í norfeurálfunni, en hann var því mefe öllu fráhverfur afe sitja lengur vife stýrife, og einkum þótti honum þafe vifesjárvert og illt til eptirdæmis, afe einn mafe- ur hjeldi æfestu völdum svo lengi í senn. Hann vildi gjöra sitt til þess, afe fyrirbyggja afe forsetatignin lenti of lengi hjá einum manni, því hann sá þafe fyrir, afe þá var meiri hætta á, afe forsetinn gjörfeist of einráfeur, efea tæki öll völdin í sínar hendur. Einkennilegt er þafe afe sjá hve ólíkt þeir fóru afe Napoleon I. og W. Og til þess (sej

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.