Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 40
bló&i, sem svo mikife hefur veri& af hjá morgum atkvæ&a- mönnum mannkynssögunnar, og fyrir þaf) er hann Iíka einn af mestu "og ágætustu mönnum hennar. Grover Cleveland fæddist 18. Marts 1837 í Caldwell í New-Jersey, og er því rúmlega hálfsextugur ma&ur. Fafeir hans var prestur í kirkju Presbytera. Cleveland var fyrst kennari á dauf- dumbrastofnun einni, og komst árih 1855 á skrifstofu hjá málafærslumanni einum í Buífalo; var&i hann frístundum sínum til þess a& stunda lögvísi og var& hann sjálfur málafærsluma&ur 1859. Um nokkur ár eptir þa& haföi hann á hendi ýms embætti þar í bænum og var& borgar- stjóri í Buffalo 1881. En eptir þa& hafíi hann skamma dvöl þar í bænum, því ári& eptir var hann kosinn æ&sti embættisma&ur í New-York, höfu&borg Bandaríkjanna og er þa& hi& mesta vir&ingar starf. þess var á&ur geti&, a& þegar á dögum Washingtons, myndu&ust tveir höfu&flokkar í Bandaríkjunum, »demú- krata«flokkurinn og «repúblíkana«flokkurinn. Demókratar bör&ust fyrir því, a& veita hverju einstöku ríki sem mest rjettindi, og þessvegna hafa þeir veriö nefndir sjer- veldismenn, en repúblíkanar vildu aptur á móti láta fjelagsstjórn ríkjanna rá&a sem mestu, og hafa þeir því verið nefndir samveldismenn. þessi or& skýra þa& því vel, sem flokkunum upphaflega bar mest á milli og lengi hefur veriö kappsmál flokkanna a& ö&rum þræ&i, en þau ná vitanlega ekki út yfir allt þa&, sem flokkunum ber á milli, en ensku nöfnin gjöra þa& heldur ekki. A& vera »repúblíkani« í Bandaríkjunum er í raun rjettri ekkert flokksnafn, af því engum lifandi manni í Banda- ríkjunum, sem nokkuö kve&ur a&, dettur í hug a& óska þess, að ríkiö sje annað en »repúblik«, hvort sem menn nú á íslenzku vilja kalla þa& þjóðveldi e&a lý&veldi, e&a sætta sig vi& þa& útlenda or&i&, sem allir skilja. Eptir því sem tímar hafa li&ið fram, hefur deila flokkanna um (34)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.