Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 40
bló&i, sem svo mikife hefur veri& af hjá morgum atkvæ&a- mönnum mannkynssögunnar, og fyrir þaf) er hann Iíka einn af mestu "og ágætustu mönnum hennar. Grover Cleveland fæddist 18. Marts 1837 í Caldwell í New-Jersey, og er því rúmlega hálfsextugur ma&ur. Fafeir hans var prestur í kirkju Presbytera. Cleveland var fyrst kennari á dauf- dumbrastofnun einni, og komst árih 1855 á skrifstofu hjá málafærslumanni einum í Buífalo; var&i hann frístundum sínum til þess a& stunda lögvísi og var& hann sjálfur málafærsluma&ur 1859. Um nokkur ár eptir þa& haföi hann á hendi ýms embætti þar í bænum og var& borgar- stjóri í Buffalo 1881. En eptir þa& hafíi hann skamma dvöl þar í bænum, því ári& eptir var hann kosinn æ&sti embættisma&ur í New-York, höfu&borg Bandaríkjanna og er þa& hi& mesta vir&ingar starf. þess var á&ur geti&, a& þegar á dögum Washingtons, myndu&ust tveir höfu&flokkar í Bandaríkjunum, »demú- krata«flokkurinn og «repúblíkana«flokkurinn. Demókratar bör&ust fyrir því, a& veita hverju einstöku ríki sem mest rjettindi, og þessvegna hafa þeir veriö nefndir sjer- veldismenn, en repúblíkanar vildu aptur á móti láta fjelagsstjórn ríkjanna rá&a sem mestu, og hafa þeir því verið nefndir samveldismenn. þessi or& skýra þa& því vel, sem flokkunum upphaflega bar mest á milli og lengi hefur veriö kappsmál flokkanna a& ö&rum þræ&i, en þau ná vitanlega ekki út yfir allt þa&, sem flokkunum ber á milli, en ensku nöfnin gjöra þa& heldur ekki. A& vera »repúblíkani« í Bandaríkjunum er í raun rjettri ekkert flokksnafn, af því engum lifandi manni í Banda- ríkjunum, sem nokkuö kve&ur a&, dettur í hug a& óska þess, að ríkiö sje annað en »repúblik«, hvort sem menn nú á íslenzku vilja kalla þa& þjóðveldi e&a lý&veldi, e&a sætta sig vi& þa& útlenda or&i&, sem allir skilja. Eptir því sem tímar hafa li&ið fram, hefur deila flokkanna um (34)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.