Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 63
Árbók íslands 1892. a. Ýmsir atburiíir. !• Jan. Hr prestaskólakand. Hannes porsteinss. tekur við eign og ábyrgð þjóðólfs af cand. Jrorleifi Jónssyni. 3- Samjiykt á fundi í Njarðyíkum suður að afnema næturróðra. 6- Ofsaveður í Skaptafelsþingi. Skemdust jarðirj af gijótfoki í Lóni og Suðursveit. JJ* lirukkna Oddur Einarss. og Jón Torfason af báti á Reyðar- firði. Öðrum þremur bjargað. 5. d. Hvolfdi bát frá Vattarnesi í Mólaþingi. 2 drukknuðu, einnm bjargað. Nýsmíðuð kirkja á Kvíabekk fluttist af grundvelli í ofsa veðii 5 faðma og skaðaðist að mun. S- d. Skaðaveður í Húnaþingi. Smiðja fauk í Steinnesi og nrðu skemdir á húsum og heyjum. d. |)orleifur Bjarnason tekur próf í málfræði við háskólann. Pjekk 2. eink. Rann maður (Jón Oíslason) fram af klöpp i sjó við Mjóafjörð, . er hann vildi bjarga skothundi sínum. J þ- m. tekur sparisjóður i Stykkishólmi til starfa og þá byrjar að koma út í Rvík. »Sæbjörg» mánaðarblað. Ritstj. Sr. Oddur Gíslason, og »The Tourist of Ieeland« útgefendur þorl. 0. Jóhnson og Björn Jónsson. T3.Febr. drukknaði Sigurður bónði Benidiktss. á Ökrum í læk. skaut maður sig til bana í Stykkishólmi (Jón Jónss.). T Febr. rak upp franska fiskiskútu mannlausa á Bakkafjöru i Skaftafelsþingi, þá varð og Valdi Bjarnason uppgjafabóndi á . Mýrum úti yfir fje sínu. I lok Febr. og byrjun Mars voru leiknir sjónleikir í Rvík. með meiri íþrótt en áður hafði verið. par á meðal Víkíngár á , Hálogalandi eftir Ibsen. I Febr. fór maður ofan um is á Blöndu og hafði bana. 1-Mars. Sparisjóður nýr í Ólafsvík undirjökli tekur til starfa. 6. Varð stúlka frá Króktúni í Landmannahrepp á Rangárvöllum úti milli bæja. S. d. varð maður úti milli lsafjarðar kaupstaðar og Hnífsdals (Jón Ásbjörnsson að nafni). 9. Brann baðstofa í Káragerði í Landeyjum og nær alt sem inni var. 10. Sló upp skipi í lendingu undir Eyjafjöllum og varð maður undir og hafði bana (Brynjólfur GísÍason, bóndi). 13. Hljóp fram Skeiðará með afar flóði og tepti vegi um lángan tíma (einn maður beiðbana?). 29. Samþ. á hjeraðsfundi á Nesjum suður, að leggja þorskanet í sjó 1. Apríl í stað 7. 31. Sagt upp verzlunarskóla Reykvíkinga. 5 sveinar geingu undir próf úr efri deild og 8 úr neðri; tala sveina 19. í þ. m. fauk kirkja að Hálsi við Hamarsfj. og braut í spón. ]>á geingu og 3 hirnir á land á Sljettu og voru 2 unnir. (58)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.