Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 63

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Qupperneq 63
Árbók íslands 1892. a. Ýmsir atburiíir. !• Jan. Hr prestaskólakand. Hannes porsteinss. tekur við eign og ábyrgð þjóðólfs af cand. Jrorleifi Jónssyni. 3- Samjiykt á fundi í Njarðyíkum suður að afnema næturróðra. 6- Ofsaveður í Skaptafelsþingi. Skemdust jarðirj af gijótfoki í Lóni og Suðursveit. JJ* lirukkna Oddur Einarss. og Jón Torfason af báti á Reyðar- firði. Öðrum þremur bjargað. 5. d. Hvolfdi bát frá Vattarnesi í Mólaþingi. 2 drukknuðu, einnm bjargað. Nýsmíðuð kirkja á Kvíabekk fluttist af grundvelli í ofsa veðii 5 faðma og skaðaðist að mun. S- d. Skaðaveður í Húnaþingi. Smiðja fauk í Steinnesi og nrðu skemdir á húsum og heyjum. d. |)orleifur Bjarnason tekur próf í málfræði við háskólann. Pjekk 2. eink. Rann maður (Jón Oíslason) fram af klöpp i sjó við Mjóafjörð, . er hann vildi bjarga skothundi sínum. J þ- m. tekur sparisjóður i Stykkishólmi til starfa og þá byrjar að koma út í Rvík. »Sæbjörg» mánaðarblað. Ritstj. Sr. Oddur Gíslason, og »The Tourist of Ieeland« útgefendur þorl. 0. Jóhnson og Björn Jónsson. T3.Febr. drukknaði Sigurður bónði Benidiktss. á Ökrum í læk. skaut maður sig til bana í Stykkishólmi (Jón Jónss.). T Febr. rak upp franska fiskiskútu mannlausa á Bakkafjöru i Skaftafelsþingi, þá varð og Valdi Bjarnason uppgjafabóndi á . Mýrum úti yfir fje sínu. I lok Febr. og byrjun Mars voru leiknir sjónleikir í Rvík. með meiri íþrótt en áður hafði verið. par á meðal Víkíngár á , Hálogalandi eftir Ibsen. I Febr. fór maður ofan um is á Blöndu og hafði bana. 1-Mars. Sparisjóður nýr í Ólafsvík undirjökli tekur til starfa. 6. Varð stúlka frá Króktúni í Landmannahrepp á Rangárvöllum úti milli bæja. S. d. varð maður úti milli lsafjarðar kaupstaðar og Hnífsdals (Jón Ásbjörnsson að nafni). 9. Brann baðstofa í Káragerði í Landeyjum og nær alt sem inni var. 10. Sló upp skipi í lendingu undir Eyjafjöllum og varð maður undir og hafði bana (Brynjólfur GísÍason, bóndi). 13. Hljóp fram Skeiðará með afar flóði og tepti vegi um lángan tíma (einn maður beiðbana?). 29. Samþ. á hjeraðsfundi á Nesjum suður, að leggja þorskanet í sjó 1. Apríl í stað 7. 31. Sagt upp verzlunarskóla Reykvíkinga. 5 sveinar geingu undir próf úr efri deild og 8 úr neðri; tala sveina 19. í þ. m. fauk kirkja að Hálsi við Hamarsfj. og braut í spón. ]>á geingu og 3 hirnir á land á Sljettu og voru 2 unnir. (58)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.