Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 64

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 64
2. Apríl. Drnkknaði í Grafará Guðm. bóndi Pálss. í Viðvíkursv. 10. Geingu 2 birnir á land á Tjömesi. Ekki unnir. 20. Týndist skip í róðri af Miðnesi suður, með 6 mönnum. For- maður Jón Sveinbjörnss. bóndi í Sandgerði alkunnur sjósókn- ari og röskleika maður. 26. Fraklmeskt fiskiskip strandar á Miðnesi. 30. Rak hval í Breiðavíkurhrepp, stóran, en nokkuð skaddaðan. í þ. m. fórst hákarlaskipið »Margret« í ís á Grímseyjarsundi, en mönnum bjargað. 2. Maí. Sr..,Jón Björnsson á Eyrarbakka fanst örendurí fiæðar- máli við Ölfusárós (f. 1829). 4. Sveinn Sveinsson búfræðingur fanst örendur í læk nálægt bæ sínum Hvanneyri (f. 1849). 6. Guðbr. Finnbogason og G. E. Briem kaupmenn senda út áskorun um betri saltfisksverkun syðra. 18. Eiríki vísiprófasti á Garði í Khöfn sýnd ýms virðingar og vin- áttumerki af löndum sínum á 70. afmælisdag sinn. 20. var svo mikið síldarhlaup í Vestmanneyjum að menn jusu henni npp í báta sína með tómum höndum. 22. Flytja kennarar og lærisveinar prestaskólans lektor sínum Helga Hálfdánarsyni heillaóskir og gjöf í minningu um 25 ára veru hans við skólann. 26. Embættisgjörð í dómkirkjunni í Rvik til minningar um gull- brúðkaup konungs. í Maí voru þeir Sr. Davíð Guðmundss. Sr. Hjörleifur Einarss. og Sr. Sæm. Jónss. sæmdir riddarakrossi Dannebrogs, og bænd- urnir Einar Guðmundss. á Hraunum og Jón Jóakimss. á þverá í Laxárdal gerðir danebrogsmenn. þá varð kaupm. J. P. T. Bryðe etatsráð. í þ. m. tóku þeir Einar Benidiktss. og Hannes Thorsteinson próf í lögum við háskólann. 1. Júní brann bær í Ytra-Skógarnesi í Miklaholtshrepp. Öll bæjarhús brunnu 6 eða 7. Kúm bjargað og litlu úr baðstofu. 5. Aðalfundur Búnaðarfj. Suðuramtsins. Sama stjórn endurkosin nema fjehirðir nýr. G. Zoega. 9. Fjenaðarsýning í Rangárþingi að Stórólfshvoli. 3 menn feingu verðlaun. 12. Vígðir prestvígslu Guðm. Emíl Guðmundss. og Hans Jónss. prestaskóla kandídatar. 20. Jón Helgason tekur embættispróf í Guðfræði við háskólann (1. eink.) 30. Sagt upp latínuskólanum 6 piltar útskrifaðir. 31, Bindindisfundur á Egilsstöðum eystra, skorað á alla presta í Múlaþingi að styrkja bindindi. S. d. þingmálafundur fyrir báðar Múlasýslur. í þ. m. tóku embættispróf við læknaskólann þeir Jón Jónss. (1. eink.). Jón þorvaldss. og Ólafur Finsen (2. eink.). 1. Júlí. Sýnódus haldin í Rvík. Nálægt 20 klerkar voru við- staddir. 3. Snjór ofan í miðjar hlíðar við Hvammsfjörð og víðar um land. — Ejell skriða á vöruhús pöntunarfjelags Múlsýslinga á Búðar- (54)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.