Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 66

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 66
19. Guðjón Guðlaugs. búfræðingur kosinn til þings af Stranda- mönnum (86 atkv.). 20. Klemens sýslum. Jónss. og Jón Jónsson í Múla valdir til þings í Eyjafirði með 189 og 150 atkv. S. d. sleit upp kaupskip á Blönduósi og braut, mannbjörg varð. 21. Veltist maður með hesti í ölæði ofan fyrir hamra á Flóa- manna afrjetti. Hesturinn rotaðist, en maðurinn með lífi aðeins. 22. skiptapi á ísafjarðar-djúpi, týndust 2 menn. 24. Endurkjósa Árnesingar jáorlák Guðmundsson til þings (163 atkv.) og kjósa Boga Th. Melsted cand. mag, (121 atkv.). 26. Sr. Jens Pálsson kjörinn til þings í Dölum (36 atkv.). 27. Páll Melsteð kennari gerður riddari Dannebrogs. 27. -28. Aftaka veður í þingeyjars. fenti fje og hross. 28. Ofsaveður í Vestmanneyjum. Hús rauf, garðar fuku, menn tók upp, o. fi. í sama veðri lömdust fuglar og faukfjeundif j Eyjafjöllum. S. d. Norskt kaupskip sleit upp á Ólafsvík og brotnaði, mönn- um bjargað. 30. Kosnir til Alþingis í Kangárþingi þórður Guðmundss. hrepp- stjóri 171 atkv. og Sighv. Árnason endurkosinn með 164 atkv. S. d. Sr. Jón Jónss. kosinn til þings í Austur-Skaptafelssýslu. Auk þess valdir í þessum mánuði. í Suður-þúngeyjars. Einar Ásmundss. og Norður-þingeyjars. Ben. sýslum Sveinss. (28 atk.). 1. Okt. Maður og hestur hrapa til dauða í Skagafirði. 9. Vígður Búdvíg Knúdsen prestaskólakand. til þóroddstaðar. 24. Jóni Sigurðss. frá Mýri dæmt líflát af Yfirdómi fyrir morð. 26. Vígð kirkja í Mjóafirði austur. 29. Brenna 3Ö0 hestar af heyi á Húsabakka í Skagaf. 30. Vígður Gísli Jónss. prestaskóla kandidat. 5. Kennarar og lærisveinar latínuskólans og aðrir vinir dr. Jóns rektors porkelssonar flytja honum heilláóskir, gjafir og kvæði á 70. afmæli hans og til minnis um 20 ára veru við skólann. 2. Nóv. Helgi lektor Hálfdánarson gerður Dannebrm. 7. Skiptapi á Stokkseyri, 7 bjargað, 1 drukknaði. 13. Reykvíkingar og ýmsir vinir Páls kennara Melsteds sýna hon- um ýmsan sóma á 80. fæðingardag hans. 27. fjell maður úr reiða á skipi við ísafj. braut legg á öðrum fæti en lær á hinum. 28. Varð kvennm. úti frá Króksst. í Miðfirði og önnur í Skagaf. S. d. Stúlka varð úti frá Nunnuhóli í Eyjafirði. í Nóv. hröpuðu 2 dreingir fyrir hamra a Ufsaströnd og hafði annar bana. 2. D e s. Sleit kaupfar frá Flatey upp á Rvíkurhöfn og braut. Mönnum bjargað. S. d. verða 2 menn úti' frá Sporði í Húnaþingi, Jón bóndi, og son hans 16 vetra. Sömul. smalapiltur frá Miðhópi og Árni bóndi Brandss. frá Háreksstöðum í Norðurárdal og Joks 15 vetra piltur fra Ljáskógaseli í Dölum. ]>á daga er mesta skaðræðis hríð um alt Vestur- og Norðurl. sem drap fje hrönnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.