Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 67
S. m. Brann íbúðarhús Sigurðar kaupm. Bachm. á Vatnseyri og 2 hús önnur; skaði metinn 40,000 kr. S. d. Vígð ný kirkja á Sauðárkróiti. Kirkja þar ekki áður. 19. Andrjes hóndi Jóhannes. frá Ásgerði dæmdur af Yfirrjetti í 10 ára hegningarvinnu fyrir sifjaspell. Dóttir hs 19 vetra sýknuð. 22. Varð úti piltur frá Orustustöðum á Síðu. b. Lög og ýms stjórnarbrjef. 15- J an. Lög um lán úr Viðlagasjóði til æðarvarpsraiktar Vesturamtinu. S. d. Lög um friðun hvala (breytt lög frá 19. Febr. 1886). S. d. — um stækkun verzlunarlóðar Bvíkur. S. d. _ um löggilding kauptúna. 5. d. — um löggilding kauptúns að Haukadal í Dýrafirði. 6. Lhbr. um kostnað hieppstjóra við band á stjórnartíðind. o. fl. 19- — um borgun fyrir ferðakostnað lækna. — um kaup á jarðarhúsum handa þjóðjörð. 29. — um að bankinn láni gegn húsveði utan Rvikur. 1-Febr. Reglur fyrir póstafgreiðslumenn og brjefhirðingamenn (Landsh.). S- d. Lhbr. um sameining Austurskaptafelssýslu við austuramtið. S. d. — um sveitfesti þurfalinga. 19- Lög um eyðing Svartbakseggja. 8. d. Lög um dýrleika nokkurra jarða í Vestur-Skaptafelssýslu. 26. Opið brjef um kosningar til Alþingis. 2<• Rgbr. um konungssynjun á iagabreyting um kosningar til Alþ. ”9. — um veiting Staðarhrauns prestakals. — — um sjerþinghá fyrir Jökuldals hrepp. 2.Mars. Lhb. um útreikning á sýsluvegagjaldi. 8. Lhb. um aðalpóstleið í Húnavatnssýslu. ~ — um stofnun gagnfræðakenslu við latínuskólann. 24. — um að bankinn sje ekki skyldur að skýra frá því hverjir fje eigi þar inni eða upphæð siíks fjár. 2. Apríl. Rðgjbr. um bann á flutningi iifandi fjár frá Islandi til Bretlands. 11. Rðgjbr. urn bann gegn flutningi hunda til Islands. 4. Maí. Lhbr. um virðingargjörð á þjóðjörðum er selja skal. 5. d. Ráðgjafabr. um synjun laga um breyting- á aukatekjum rjettarþjóna á íslandi. S. d. Rðgbr. um synjun á Laxafriðunarlögum. 80. Rðgb. skýrir frá að numið sje úr gildi fjárflutningsbannið breska. 2. Júlí. Reglur fyrir Húnvetninga um fjallskil og óskilafje. 5. Reglur um ferð yfir Ölfusárbrú. 11. Lhbr. um skipting Helgafelssveitar í 2 hreppa. — — um skipting Holtamannahrepps í 2 hreppa Holtahrepp og Áshrepp. 25. Reglur fyrir Mýrasýslu um fjallskil, rjettir og refaveiðar. 4. Ágúst. Lhbr. um að ekki verði krafist útnutningsgjalds af niður söltuðum kola. 4. N ó v. Skinnastaðahreppi skipt í 2 hreppa (Lhbr.). (m)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.