Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 67

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 67
S. m. Brann íbúðarhús Sigurðar kaupm. Bachm. á Vatnseyri og 2 hús önnur; skaði metinn 40,000 kr. S. d. Vígð ný kirkja á Sauðárkróiti. Kirkja þar ekki áður. 19. Andrjes hóndi Jóhannes. frá Ásgerði dæmdur af Yfirrjetti í 10 ára hegningarvinnu fyrir sifjaspell. Dóttir hs 19 vetra sýknuð. 22. Varð úti piltur frá Orustustöðum á Síðu. b. Lög og ýms stjórnarbrjef. 15- J an. Lög um lán úr Viðlagasjóði til æðarvarpsraiktar Vesturamtinu. S. d. Lög um friðun hvala (breytt lög frá 19. Febr. 1886). S. d. — um stækkun verzlunarlóðar Bvíkur. S. d. _ um löggilding kauptúna. 5. d. — um löggilding kauptúns að Haukadal í Dýrafirði. 6. Lhbr. um kostnað hieppstjóra við band á stjórnartíðind. o. fl. 19- — um borgun fyrir ferðakostnað lækna. — um kaup á jarðarhúsum handa þjóðjörð. 29. — um að bankinn láni gegn húsveði utan Rvikur. 1-Febr. Reglur fyrir póstafgreiðslumenn og brjefhirðingamenn (Landsh.). S- d. Lhbr. um sameining Austurskaptafelssýslu við austuramtið. S. d. — um sveitfesti þurfalinga. 19- Lög um eyðing Svartbakseggja. 8. d. Lög um dýrleika nokkurra jarða í Vestur-Skaptafelssýslu. 26. Opið brjef um kosningar til Alþingis. 2<• Rgbr. um konungssynjun á iagabreyting um kosningar til Alþ. ”9. — um veiting Staðarhrauns prestakals. — — um sjerþinghá fyrir Jökuldals hrepp. 2.Mars. Lhb. um útreikning á sýsluvegagjaldi. 8. Lhb. um aðalpóstleið í Húnavatnssýslu. ~ — um stofnun gagnfræðakenslu við latínuskólann. 24. — um að bankinn sje ekki skyldur að skýra frá því hverjir fje eigi þar inni eða upphæð siíks fjár. 2. Apríl. Rðgjbr. um bann á flutningi iifandi fjár frá Islandi til Bretlands. 11. Rðgjbr. urn bann gegn flutningi hunda til Islands. 4. Maí. Lhbr. um virðingargjörð á þjóðjörðum er selja skal. 5. d. Ráðgjafabr. um synjun laga um breyting- á aukatekjum rjettarþjóna á íslandi. S. d. Rðgbr. um synjun á Laxafriðunarlögum. 80. Rðgb. skýrir frá að numið sje úr gildi fjárflutningsbannið breska. 2. Júlí. Reglur fyrir Húnvetninga um fjallskil og óskilafje. 5. Reglur um ferð yfir Ölfusárbrú. 11. Lhbr. um skipting Helgafelssveitar í 2 hreppa. — — um skipting Holtamannahrepps í 2 hreppa Holtahrepp og Áshrepp. 25. Reglur fyrir Mýrasýslu um fjallskil, rjettir og refaveiðar. 4. Ágúst. Lhbr. um að ekki verði krafist útnutningsgjalds af niður söltuðum kola. 4. N ó v. Skinnastaðahreppi skipt í 2 hreppa (Lhbr.). (m)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.