Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Síða 76
Drengurinn með körfuna. Fyrir nokkrum árum gekk lítill drengur í nánd við Wash- ington með þunga körfu í hendinni og hvíldi sig opt. þ>egar hann var orðinn uppgefinn, setti hann körfuna frá sjer við veg- inn og fór að gráta. »þú ert orðinn lúinn, drengur minn*i sagði velklæddur maður, sem ætlaði að ganga fram hjá honuni- »Já!« segir drengur, »og jeg verð barinn, ef jeg kemst ekki heini með körfuna«. »Gráttu ekki, drengur minn«, segir velklæddi maðurinn, »jeg skal hjálpa [)jer«; tekur körfuna og leggur á stað með drengnum. Eptir stundarkorn segir hann við drenginn, »nú ertu nærri kominn heim til þín og getur sjálfur borið körfuna það sem eptir er; jeg fer nú ekki lengra, hjerna er húsið mitti sem jeg bý í«. Drengurinn þekti húsið og rak upp stór augu< því maðurinn, sem bar körfuna, var sjálfur forseti Banda- fy lkj an n a. * * * Hnittilegur hrekkur. Annan febr. í ár (1893) fjekk leikhússtjórinn í Stafangri hraðftjett svo látandi: »Jeg leigi leikhúsið á morgun; tilkynnið öllum blöðunum. jeg held fyrirlestur um rjettindi kvenna. Aðgangur 2 kr. Henrik Ibsen«. Eins og nærri má geta, verða allir uppi til handa og fóta, og allt var gert til þess að sem fiestir fengi að heyra til hins heimsfræga skálds. Leikhúsið var leigt, auglýst í öllum blöðum bæjarins, og aðgöngumiðarnir rifnir út á lítilli stundu — færri fengu en vildu. — |>egar tíminn var kominn um kvöldið og leik- húsið troðfullt af áheyrendum, sat leikhússtjórinn inni í herbergi sínu, viðbúinn að taka á móti skáldinu Ibsen; kemur þá inn ungur maður, heilsar og segir, að það sje hann, sem ætli að tala í kvöld og heiti Henrik Ibsen. Leikhússtjórinn verður alveg for- viða og sjer að nú er komið í óvænt efni, en ræður það þó af, að láta manninn fara inn á leiksviðið. þegar þangað er komið, hneigir hann sig hæversklega og segir að hann sje sá, sem í kvöld eigi að njóta þeirrar virðingar að tala um rjettindi kvenna fyrir hinum heiðruðu áheyrendum. Óðara en orðinu var slept komu upp verstu óhljóð og óp frá áheyrendum. peir sögðust ekki vilja heyra eitt orð af þvi, sem hann ætlaði að tala, heimtuðu peninga sina borgaða aptur, skaðabætur fyrir gabbið og að maðurinn væri tekinn fastur fyrir svik. þessum látum linti ekki, fyr en lögregluþjónarnir skárust í leikinn og settu manninn í hald. Yið það fóru áheyrendur heim, en Ibsen þessi var yfirheyrður á marga vegu, en rannsóknin endaði með því, að hann væri sýkn saka og ætti að fá það, sem inn hefði komið fyrir aðgöngumiðana — sem var ekki alllítið —, því að hann hefði alls engin svik haft í tafli. Fyrirlesturinn hefði hann haldið, ef hann hefði getað það fyrir lögregluþjón- unum; hann hjeti Henrik Ibsen, væri að sönnu búðarsveinn frá (66)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.