Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Page 81
— »Jeg lánaði hjá honnm 5 krónur«.
— "Til þess þurftir þú 3 kl. tima?«
— »Já, þjer ættuð, herra dómari, að reyna að lána hjáhon-
?m gamla Mikkelsen 5 kr., þá kæmust þjer að raun nm hvort
Það er áhlaupaverk«.
*
* *
Dómarinn: »Er ekki hann Tómas meðlimur af þjófafje-
wginu ykkar?«
þjófurinn: «Ó nei, ekki er liann eiginlega reglnlegur
'Jelagsmaðnr, en hann er heiðursfjelagi*.
*
* *
Málafærslumaðurinn: »Jeg get fullvissað yður nm það,
a® eptir málavöxtnm þá vinnið þjer málið>.
. Bóndinn: »þjer viljið þá ráða mjer til þess, að fara i mál
við nágranna minn útaf þessu?«
Málafærslumaðurinn: »Já; ef þjer felið mjer málið
a hendur, skal jeg vinna það fyrir yður».
Bóndinn: »Fyrst þjer ernð svona viss um málalokin, þá
held jeg ekki verði af því að jeg fari í málastapp í þetta skipti,
Því það var málstaður nágranna míns, sem jeg sagði yður að
v®ri minn«.
*
* *
Vinkonan: »þú sagðir mjer um daginn að þú ætlaðir að
skilja við manninn þinn, en jeg hef nú heyrt að þú sjert hjá
honum ennþá«.
Konan: »Jeg skal segja þjer, hvernig á því stendur. Jeg
Baetti við að fara, þegar jeg sá hve vænt honum þótti um að verða
jaus við mig. Nú ætla jeg að gjöra honum það til í 11 s að vera
era aldrei eptir skilnað. hversu opt sem hann biður
að».
•r. og g
mig um þ
Hann: »Haldið þjer fröken, að gamla máltækið sje satt, að
skegglaus koss sje eins og þurt brauð án viðbits?«
Hún: »Jeg get ekki borið um það, jeg hef aldrei reynt -------«.
Hann: »0! verið þjer nú ekki að neinum ólíkindalátum*.
Hún: »Að borða þurt branð«.
Hún: »Ekki trúi jeg því, að nokkur maður geti orðið gal-
lnn af ást«.
Hann: »Jú, það hafa margir orðið, annars hefðu ekki svo
niargir gipt sig*.
*
$ *
Hún: »í dag eru 10 ár síðan við giptumst, eigum við ekki
að fara í kirkju og þakka Guði?«
Hann: »það getur þú gert ef þjer sýnist, jeg hef enga
ástæðu til þess«.