Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 81

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 81
— »Jeg lánaði hjá honnm 5 krónur«. — "Til þess þurftir þú 3 kl. tima?« — »Já, þjer ættuð, herra dómari, að reyna að lána hjáhon- ?m gamla Mikkelsen 5 kr., þá kæmust þjer að raun nm hvort Það er áhlaupaverk«. * * * Dómarinn: »Er ekki hann Tómas meðlimur af þjófafje- wginu ykkar?« þjófurinn: «Ó nei, ekki er liann eiginlega reglnlegur 'Jelagsmaðnr, en hann er heiðursfjelagi*. * * * Málafærslumaðurinn: »Jeg get fullvissað yður nm það, a® eptir málavöxtnm þá vinnið þjer málið>. . Bóndinn: »þjer viljið þá ráða mjer til þess, að fara i mál við nágranna minn útaf þessu?« Málafærslumaðurinn: »Já; ef þjer felið mjer málið a hendur, skal jeg vinna það fyrir yður». Bóndinn: »Fyrst þjer ernð svona viss um málalokin, þá held jeg ekki verði af því að jeg fari í málastapp í þetta skipti, Því það var málstaður nágranna míns, sem jeg sagði yður að v®ri minn«. * * * Vinkonan: »þú sagðir mjer um daginn að þú ætlaðir að skilja við manninn þinn, en jeg hef nú heyrt að þú sjert hjá honum ennþá«. Konan: »Jeg skal segja þjer, hvernig á því stendur. Jeg Baetti við að fara, þegar jeg sá hve vænt honum þótti um að verða jaus við mig. Nú ætla jeg að gjöra honum það til í 11 s að vera era aldrei eptir skilnað. hversu opt sem hann biður að». •r. og g mig um þ Hann: »Haldið þjer fröken, að gamla máltækið sje satt, að skegglaus koss sje eins og þurt brauð án viðbits?« Hún: »Jeg get ekki borið um það, jeg hef aldrei reynt -------«. Hann: »0! verið þjer nú ekki að neinum ólíkindalátum*. Hún: »Að borða þurt branð«. Hún: »Ekki trúi jeg því, að nokkur maður geti orðið gal- lnn af ást«. Hann: »Jú, það hafa margir orðið, annars hefðu ekki svo niargir gipt sig*. * $ * Hún: »í dag eru 10 ár síðan við giptumst, eigum við ekki að fara í kirkju og þakka Guði?« Hann: »það getur þú gert ef þjer sýnist, jeg hef enga ástæðu til þess«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.